Laugardagurinn 8. ágúst 2020

Grikkland: AGS ćtlar ekki ađ láta meira fé af mörkum - SE tekur ekki ríkisskulda­bréf sem tryggingu - ótti viđ ríkisgjaldţrot eykst


22. júlí 2012 klukkan 13:16

Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn (AGS) hefur látiđ ţau bođ berast til ESB ađ sjóđurinn muni ekki leggja fram meira fé til ađ bjarga Grikklandi. Ţetta kemur fram á vefsíđu Spiegel sunnudaginn 22. júlí. Ţá hefur Seđlabanki Evrópu hćtt ađ taka grísk ríkisskuldabréf sem tryggingu fyrir útgreiđslu lána. Ótti um ađ Grikkland verđi gjaldţrota í haust eykst jafnt og ţétt.

Spiegel vitnar í ónefnda háttsetta embćttismenn Evrópusambandsins í Brussel sem hafi sagt ađ AGS ćtlađi ekki ađ leggja meira fé til Grikklands. Á vefsíđunni segir ađ ţetta auki líkur á gjaldţroti Grikklands, jafnvel strax í september 2012.

Fréttin birtist áđur en hópur endurskođenda á vegum ţríeykisins, ESB, SE og AGS fer Aţenu. Ţeir eiga ađ efna til enn einnar athugunar á ţví hvort gríska stjórnin standi viđ skilyrđi sem sett voru fyrir greiđslum annars neyđarlánsins sem hún fékk frá ţríeykinu. Nćsta greiđsla verđur ekki innt af hendi nema stađiđ sé viđ skilyrđin.

Af frétt Spiegel má ráđa ađ AGS hafi ţegar gert upp hug sinn í málinu og ćtli ekki ađ eiga ađild ađ ţví ađ inna nćstu greiđslu til Grikkja af hendi.

Í viđtali viđ Le Monde sem birt hefur veriđ hér á Evrópuvaktinni var Mario Draghi, forseti bankastjórnar SE, afdráttarlaus ţegar hann var spurđur hvort réttmćtt vćri nú ađ rćđa um brottför Grikkja af evru-svćđinu. Hann sagđi:

„Viđ viljum afdráttarlaust ađ Grikkir verđi áfram ţátttakendur í evru-samstarfinu. Ţetta er hins vegar mál grísku ríkisstjórnarinnar. Hún hefur tekiđ á sig skuldbindingar og henni ber nú ađ standa viđ ţćr. Ţegar rćtt er um breytingar á ađhaldssamningnum [skilyrđi fyrir neyđarlánum Grikkja] vil ég bíđa eftir niđurstöđum ţríeykisins áđur en ég lýsi skođun minni.“

Svariđ sýnir ađ Draghi varpar ábyrgđinni alfariđ á grísku ríkisstjórnina um framhaldiđ. Föstudaginn 20. júlí jók SE ţrýsting á grísku ríkisstjórnina til ađ knýja fram viđbrögđ viđ skilyrđum ţríeykisins. Bankinn tilkynnti ađ hann tćki ekki lengur viđ grískum ríkisskuldabréfum sem tryggingu fyrir lánum frá SE. Ekki yrđi horfiđ frá ţessari ákvörđun nema međmćli í ţá veru kćmu frá sérfrćđingum ţríeykisins.

Guido Westerwelle, utanríkisráđherra Ţýskalands, sagđi laugardaginn 21. júlí ađ ekki vćri á döfinni rýmka lánaskilmála gagnvart Grikkjum. Hann sagđi í samtali viđ ţýska blađiđ Bild:

„Ég sé vaxandi áhuga í Grikklandi á ţví ađ breyta samningunum og kröfunum um ađ stjórnvöldum sé skylt ađ grípa til umbóta. Ég segi einfaldlega, af ţessu verđur ekki. Yfir ţetta Rubicon-fljót munum viđ ekki fara.“

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS