Miđvikudagurinn 23. september 2020

Norska krónan ekki sterkari gagnvart evru í 10 ár – fjármagn frá evru-svćđinu leitar skjóls í Skandinavíu


22. júlí 2012 klukkan 20:48

Ţegar gengisskráningu var hćtt föstudaginn 20. júlí var evran skráđ á 7,37 norskar krónur. Ţađ eru 10 ár liđin frá ţví ađ evran var skráđ svo lágt gagnvart norskri krónu. Ţá hélt Seđlabanki Noregs uppi gengi krónunnar međ 7% stýrivöxtum. Nú eru stýrivextir 1,5%. Ţetta veldur ţví ađ fyrirtćki glíma ekki viđ sama vaxtakostnađ og ţá. Fyrir 10 árum urđu 60.000 manns atvinnulausir.

Ađ gengi norsku krónunnar sé svo hátt á sama tíma og vextir í Noregi eru í sögulegu lágmarki skýrist af ţví ađ kreppan á evru-svćđinu hefur breytt Skandinavíu í öruggt skjól fyrir fjármagn. Síđustu daga hefur sćnska krónan til dćmis hćkkađ meira í verđi en hin norska.

Fyrir 10 árum lögđu málsvarar atvinnulífsins hart ađ seđlabankastjóra Noregs ađ lćkka stýrivextina annars yrđu fyrirtćkin illa úti. Nú er steđjar önnur hćtta ađ norskum fyrirtćkjum en sú sem rekja mál til peningastefnu seđlabankans.

Stein Lier-Hansen, framkvćmdastjóri Norsk Industri, samtaka atvinnulífsins, segir ađ nú megi rekja vanda fyrirtćkja til fjármálastefnunnar og launaţróunar hjá hinu opinbera. Hann er ekki sammála niđurstöđu greiningarfyrirtćkisins Přyry sem sagđi í vikunni ađ launahćkkanir hjá hinu opinbera sl. vor megi rekja til „vinnuslyss“.

Lier-Hansen telur ađ ástćđan fyrir hćkkuninni sé markviss barátta öflugra ađila međal opinberra starfsmanna sem hafí í mörg ár stundađ ţann leik ađ vísa til launaţróunar í útflutningsgreinum og litiđ á laun ţar sem gólf en ekki ţak.

Jan Ludvig Andreassen, ađalhagfrćđingur hjá Terra Markets, segir viđ vefsíđuna E 24 ađ verđbólgumarkmiđiđ og ţar međ peningastefnan hafi runniđ sitt skeiđ. Andreassen segir ađ ţađ felist engin stjórn í ţví ađ nota 2,5% verđbólgumarkmiđ sem stjórntćki.

Heimild: E24

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS