Mánudagurinn 10. ágúst 2020

Moskva: Stúlkurnar í Pussy Riot sakfelldar fyrir skrílslćti og röskun á almannafriđi í nafni trúarhaturs


17. ágúst 2012 klukkan 12:22

Ţrjár stúlkur úr rússnesku pönk-sveitinni Pussy Riot voru föstudaginn 17. ágúst hafa veriđ sakfelldar fyrir skrílslćti og röskun á almannafriđi í nafni trúarhaturs međ ţví ađ efna til mótmćla viđ altari kirkju. Marina Syrova dómari sagđi ađ međ framferđi sínu hefđu konurnar „gróflega vegiđ ađ almannafriđi“.

Stúlkurnar þrjár í Pussy Riot

Hinar dćmdu sögđu í vörn sinni ađ „pönk-bćn“ ţeirra hefđi veriđ liđur í mótmćlum gegn stuđningi leiđtoga rússnesku rétttrúnađarkirkjunnar viđ Vladimir Pútín Rússlandsforseta.

Ákćruvaldiđ krafđist ţriggja ára fangelsisdóms. Ákvörđun dómara um refsingu verđur kynnt síđar föstudaginn 17. ágúst.

Maria Aljókína 24 ára, Nadezhda Tolokonnikova 22 ára, og Jekaterina Samutsevtsj 29 ára, efndu ásamt hljómsveit sinni til mótmćlasöngsins viđ altari kirkjunnar hinn 21. febrúar 2012.

Ţćr fluttu orđljótan texta ţar sem heilög María var beđin um ađ „kasta Pútín á dyr“. Kirill patríarki, yfirmađur rússnesku rétttrúnađarkirkjunnar, líkti framgöngu ţeirra viđ guđlast.

Í Rússlandi hefur ţeirri skođun veriđ hreyft ađ međ réttarhöldunum vilji ríkisstjórnin sýna einbeittan vilja sinn til ađ brjóta öll mótmćli á bak aftur.

Nadezhda Tolokonnikova sendi lögmanni sínum bréf áđur en dómurinn var felldur og sagđist „í pólitísku reiđikasti“ vegna ţess ađ vera í haldi en „ekki bitur“. „Fangelsun okkar er ótvírćtt til marks um ađ ćtlunin er ađ svipta alla ţjóđina frelsi,“ segir hún.

Til málaferlanna er efnt ţegar 100 dagar eru liđnir frá ţví ađ Pútín varđ forseti í ţriđja sinn. Hann hefur beitt sér fyrir nýjum reglum til ađ stemma stigu viđ mótmćlum gegn ríkisstjórninni.

Efnt hefur veriđ til mótmćla víđa um heim, međal annars í Reykjavík, til stuđnings Pussy Riot.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS