Föstudagurinn 3. desember 2021

Spánn: Ríkis­stjórnin íhugar beiđni um frekari ESB-ađstođ - vill ađ SE kaupi ríkisskulda­bréf


18. ágúst 2012 klukkan 14:55

Seđlabanki Evrópu (SE) verđur ađ kaupa spćnsk ríkisskuldabréf annars tekst ekki ađ lćkka lántökukostnađ ríkissjóđs Spánar eđa tryggja framtíđ evru-svćđisins. Ţetta segir Luis de Guindos, efnahagsmálaráđherra Spánar, viđ spćnsku fréttastofuna EFE ađ sögn Reuters-fréttastofunnar.

Luis de Guindos

Ráđherrann sagđi um Seđlabanka Evrópu:

„Bankinn getur ekki sett eitthvert hámark, eđa hann getur ađ minnsta kosti ekki greint frá ţví hve mikiđ fé hann ćtlar ađ nota og til hve langs tíma ţegar hann kaupir ríkisskuldabréf á fjármálamörkuđum.“

Ríkisstjórn Spánar bađ um ađstođ vegna spćnska bankakerfisins í júní sl. og ESB veitti allt ađ 100 milljarđa evru neyđarlán til bankanna međ ábyrgđ spćnska ríkisins.

Óljóst er um hve mikiđ svigrúm SE hefur til kaupa á ríkisskuldabréfum eđa međ hvađa kjörum. Luis de Guindos sagđi í samtalinu viđ EFE ađ spćnska ríkisstjórnin ćtlađi ađ kanna „smáa letriđ“ áđur en hún tćki ákvörđun um frekari ađstođ frá ESB.

Reuters telur ađ fari Spánverjar fram á meiri ađstođ en nemur ţeim 100 milljörđum evra sem ţegar hafa veriđ samţykktir til bankanna geti ţeir sprengt fjárhagsramma evru-svćđisins.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS