Föstudagurinn 3. desember 2021

Stefán Máni kynntur í Le Monde ásamt framvindu íslensks sam­félags


18. ágúst 2012 klukkan 22:07

Série noire en Europe 6/6 er greinaflokkur sem franska blađiđ Le Monde hefur birt og fjallar um sex höfunda spennusagnahöfunda frá jafnmörgum Evrópulöndum. Í Le Monde sem er dagsett sunnudaginn 19. ágúst en kom út laugardaginn 18. ágúst er heilsíđugrein um Stefán Mána rithöfund í ţessum flokki og eru Gérard Lemarquis og Yann Plougastel höfundar hennar.

Stefán Máni í Le Monde

Í samtal viđ Stefán Mána og lýsingu á rithöfundaferli hans er fléttađ frásögn af ţróun mála á Íslandi frá bankahruninu 6. október 2008 ţegar Geir H. Haarde, ţáverandi forsćtisráđherra, ávarpađi ţjóđina og bađ Guđ ađ blessa Ísland.

Framvindu mála er lýst frá „la révolution des ustensiles de cuisine“ búsáhaldabyltingarinni sem Stefán Máni fylgdist međ úr fjarlćgđ ţar sem hann bjó ekki í Reykjavík. „Ég er ekki fyrir fjölmenni og held mig til hlés. Sem rithöfundur harma ég hins vegar ađ hafa ekki veriđ ţátttakandi til ađ kynnast ţessari hreyfingu,“ segir Stefán Máni.

Lýst er uppvexti Stefáns Mána í Ólafsvík og vitnađ til rithöfundarins Simenons um hve mikiđ hann hefđi reynt og séđ áđur en hann helgađi sig ritstörfum. Stefán Máni hafi sótt sjóinn og unniđ í frystihúsi. Hann hafi ákveđiđ 20 ára ađ verđa rithöfundur. Hann hafi flust til Reykjavíkur áriđ 1996 og eytt öllu fé sínu til ađ koma út fyrstu bók sinni í 300 eintökum sem hann hafi selt á börum og kaffihúsum.

Ţá er bókin Skipiđ nefnd til sögunnar eđa Noir océan eins og hún heitir á frönsku. Hún kom út í Frakklandi í Serié noire 2010.

Sagt er ađ Stefán Máni hafi lifađ af bókum sínum í átta ár, hann sé ţó í raun ekki hluti af „monde littéraire islandais“, íslenska bókmenntaheiminum. Hann sé mjög íslenskur ađ ţví leyti ađ hann hafi mikiđ álit á verkum sínum án ţess ađ hampa sjálfum sér. Ţađ sé unnt ađ finna Jóhönnu Sigurđardóttur í símaskránni en ekki Stefán Mána.

Stefán Máni er sagđur hrifinn af frönskum existensialisma og vel lesinn í Camus en ţó einkum Sartre.

Ţá er fariđ nokkrum orđum um útrásarvíkingana. Ţeir hafi keypt allt sem ţeir gátu fyrir fé sem ţeim hafi veriđ lánađ á mjög forvitnilegum vöxtum. Ţingiđ hafi veitt ţeim frelsi og ríkisstjórnin hvatt ţá, allt ţar til blađran sprakk og skuldir bankanna reyndust 11 sinnum stćrri en landsframleiđslan...

Nú fjórum árum síđar sé Ísland ađ ná sér á strik en ţó sé andrúmsloft ţungt međal ţjóđarinnar. „Íslenskt samfélag hefur í raun ekkert breyst. Hinir ríku verđa sífellt ríkari. Ţeir hafa efni á ađ kaupa eignir og fyrirtćki sem hafa lćkkađ í verđi. Á sama tíma tapar almenningur íbúđum sínum og störfum. Í stuttu máli eykst misvćgiđ. Ísland er nýlegt samfélag. Íslendingar eru eins og óţroskađir unglingar. Viđ hugsum ađeins um líđandi stundu, viđ erum hégómalegir, viđ viljum allt, strax,“ segir Stefán Máni.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS