Föstudagurinn 30. september 2022

Fćrri skip á norđurleiđinni viđ Rússland í ár en 2011


27. ágúst 2012 klukkan 22:16

Fćrri skip hafa siglt norđurleiđina um Íshafiđ fyrir norđan Rússland milli Evrópu og Asíu síđsumars 2012 en vćnst var. Fyrstu tvo mánuđi siglingatímans hafa ađeins níu ólík skip siglt ţessa leiđ segir Trude Pettersen á vefsíđunni BarentsObserver mánudaginn 27. ágúst. Verđi siglt eins lengi í ár og 2011 kynnu ţó fleiri skip ađ fara leiđina í ár en ţá ţegar ţau voru 34 međ 820 ţús. tonn.

Rosatomflot
Skipalest á norðurleiðinni við Rússland

Ađ ţessu sinni hafa kjarnorkuknúnir ísbrjótar siglt á undan nokkrum skipum í hóp á milli Evrópu og Asíu í stađ ţess ađ einn ísbrjótur fylgdi hverju skipi áđur segir í fréttatilkynningu frá Rosatomflot sem stjórnar ferđum rússneskra ísbrjóta. Ţá hefur fyrirtćkiđ birt nöfn skipanna níu.

Tvö olíuskip frá Murmansk-skipafélaginu fóru fyrst, ţá sigldu Nordic Oddyssey og Nordic Orion frá Múrmansk til hafna í Kína međ um 67.000 lestir af járngrýti hvort skip. Tvö gasflutningaskip sigldu til Suđur-Kóreu. Tanskip sigldi frá Suđur-Kóreu til Finnlands međ um 67.000 lestir af kerósóni. Ţá hefur dráttarbátnum Vengeri og kínverska ísbrjótnum Snćdrekanum veriđ fylgt međ norđurströnd Rússlands.

Sérfrćđingar segja ađ ástand íssins á norđurleiđinni sé í međallagi á ţessu sumri. Siglingin tók ađ međaltali 11 daga í júlí en 9 daga í ágúst. Áriđ 2011 sigldi síđasta skipiđ inn í Kyrrahaf 18. nóvember, ţá var siglingaleiđin opin mánuđi lengur en áriđ 2010 en ţá sigldu ađeins 4 skip norđurleiđina međ 111 ţús tonn á móti 34 međ 820 ţús. tonn áriđ 2011. Rússar vona ađ 1,2 milljónir tonna yrđu fluttar leiđina áriđ 2012.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS