Ţriđjudagurinn 4. október 2022

Hérađs­stjórn Katalóníu leitar ásjár í Madrid vegna skuldavanda


28. ágúst 2012 klukkan 20:58

Hérađsstjórn Katlóníu tilkynnti ţriđjudaginn 28. ágúst ađ hún ćtlađi ađ óska eftir 5 milljarđa evra neyđarláni frá ríkisstjórninni í Madrid. Katalóníustjórn ţarf ađ endurgreiđa hluta af 40 milljarđa evru skuld sinni á ţessu ári og segist ćtla ađ leita eftir ađstođ úr 18 milljarđa evru neyđarsjóđi Madridstjórnarinnar fyrir héruđ í vanda. Héruđin 17 fara ađ verulegu leyti međ stjórn eigin mála.

Katalónía myndar fjórđung af heildarhagkerfi Spánar. Sjálfstćđisvitundin er sterk ţar og hérađsstjórnin í Barcelona vill ekki una neinum póltískum skilyrđum frá Madrid.

Mariano Rajoy, forsćtisráđherra Spánar, segir ađ ríkisstjórn sín muni ađstođa Katalóníu. „Viđ munum ađstođa Katalóníu eins og öđrum héruđum. Ţau eru einnig Spánn svo ađ spćnska ríkisstjórnin lćtur ţćr ekki sigla sinn sjó.“

Skuldir hérađsstjórnanna 17 eru hluti hins mikla vantrausts sem ríkir í garđ Spánar á fjármálamörkuđum og kann ađ valda greiđsluţroti landsins fái ţađ ekki meiri ađstođ en 100 milljarđa evranna sem lofađ hefur veriđ til ađ endurfjármagna bankakerfiđ.

Stjórnirnar í Valencía og Murciu hafa ţegar leitađ ásjár í Madrid til ađ bjarga sér í gegnum fjárhagsáriđ.

Ţegar Katalóníumenn fóru fram á ađstođina var Herman Van Rompuy, forseti leiđtogaráđs ESB, á fundi međ Rajoy. Van Rompuy sagđist líta til Spánar í heild en ekki einstakra hérađa.

Hinn 31. júlí tilkynnti hérađsstjórn Katalóníu ađ hún mundi hćtta ađ greiđa niđur rekstur sjúkrahúsa, elliheimila og ađra félagslega ţjónustu sem ţá ţegar sćtti niđurskurđi.

Katólóníuhérađ er skuldugasta hérađ Spánar og stjórn hérađsins hefur harđlega gagnrýnt kröfur frá Madrid um sparnađ innan einstakra hérađa.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS