Sunnudagurinn 15. september 2019

Spánn: Óvissa vegna neyđarađstođar frá ESB - Ţjóđverjar telja nóg ađ gert til bjargar Spáni - traust á mörkuđum ráđi úrslitum


22. september 2012 klukkan 11:23

Ţjóđverjar leggjast enn á ný gegn neyđarađstođ viđ Spánverja vegna ríkisfjármálavanda ţeirra. Andstađan gengur ţvert gegn vćntingum á mörkuđum ţar sem menn hafa taliđ ađ í bígerđ sé

ađ bregđast viđ vanda Spánar međ ţví ađ veita stjórnvöldum neyđarlán.

Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, sagđi föstudaginn 22. september ađ Spánverjar ţyrftu ekki frekari ađstođ fyrir utan gamla fyrirheitiđ um ađ endurfjármagna bankakerfi ţeirra. Vandi Spánverja vćri hins vegar sá ađ ţeir nytu ekki trausts á fjármálamörkuđum. Hann sagđi viđ blađamenn í Berlín ađ hann vćri innilega sammála mati spćnsku ríkisstjórnarinnar um ađ „Spánn sé á réttri leiđ og ţarfnist ekki frekari ađstođar“.

Hann sagđi:

„Spánverjar ţarfnast trausts á fjármálamörkuđunum og ţar glíma ţeir viđ raunverulegan vanda. Erfitt er ađ neita ađ stađa Spánar á fjármálamörkuđum tekur ekki raunverulegt miđ af hagtölum sem fyrir liggja.“

Heimildarmenn AFP-fréttastofunnar segja ađ af hálfu Ţjóđverja og Spánverja sé stađiđ gegn ţrýstingi frá Frökkum og framkvćmdastjórn ESB í ţá veru ađ spćnska ríkisstjórnin fari fram á fjárhagslega neyđarađstođ. Ţessi ólíka afstađa sé í takt viđ ágreining milli stjórnvalda Ţýskalands og Frakklands sem muni skýrast betur á ţremur ESB-leiđtogafundum fyrir lok ţessa árs.

Framkvćmdastjórn ESB sagđi föstudaginn 21. september ađ hún ynni međ spćnsku ríkisstjórninni ađ nýrri efnahagsstefnu sem kynnt yrđi í nćstu viku. Áréttađ var ađ stefnan vćri ekki reist á alhliđa neyđarađstođ viđ spćnska ríkiđ.

Ben May, sérfrćđingur hjá Capital Economics í London, sagđi föstudaginn 21. september ađ meginástćđan fyrir ađ lántökukostnađur Spánar hefđi lćkkađ vćri ađ á mörkuđum biđu menn eftir ađ spćnska ríkisstjórnin bćđi fljótlega um ađstođ.

Stjórnmálaóvissa er mikil á Spáni vegna ágreinings ríkisstjórnar landsins viđ einstakar hérađsstjórnir sem fara međ mikiđ fjármálavald og eru skuldum hlađnar. Ţess er beđiđ međ nokkurri eftirvćntingu sem gerist ţriđjudaginn 25. september ţegar rćđst hvort Artur Mas, forsćtisráđherra Katalóníu, bođar til kosninga eftir ađ Mariano Rajoy, forsćtisráđherra Spánar, hafnađi kröfu hans um fullt fjárhagslegt sjálfstćđi Katalóníu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS