Miđvikudagurinn 8. desember 2021

Páfagarđur: Sakamál hefst vegna skjalastuldar frá páfa - dómrar vilja ekki skýrslu kardinála fyrir réttinn


29. september 2012 klukkan 18:34

Dómarar í Páfagarđi hafa neitađ ađ viđurkenna skýrslu ţriggja kardínála í sakamáli gegn Paolo Gabriele, fyrrverandi einkaţjóni páfa, sem er ákćrđur fyrir ađ stela viđkvćmum skjölum úr einkahirslum Benedikts XVI. páfa. Lögfrćđingar Gabrieles vildu ađ dómararnir tćkju til greina skýrslu sem kardínálarnir hafa gert um „skjalaleka“ úr safni páfa. Dómararnir sögđust ađeins ćtla ađ taka til greina gögn frá lögreglu Páfagarđs og saksóknara.

Paolo Gabriele til hægri á myndinni fyrir rétti í Páfagarði.

Málaferlunum var frestađ laugardaginn 29. september til ţriđjudags 2. október ţegar Gabriele verđur yfirheyrđur. Hinn ákćrđi sem er 46 ára ađ aldri hefur viđurkennt ađ hann hafi lekiđ trúnađarskjölum til ađ afhjúpa „illsku og spillingu“. Honum hafi veriđ annt um ađ ekki yrđi svikist aftan ađ páfanum.

David Willey, fréttaritari BBC í Róm, segir ađ ţrír kardínálar hafi í umbođi páfa safnađ upplýsingum um skjalaţjófnađ af skrifborđi hans. Skýrslu ţeirra hafi dómararnir ţrír í málinu hafnađ sem sýni ađ í Páfagarđi geri menn skýran mun á milli kirkjulegra mála á vettvangi Páfagarđs og stjórnar innri mála í Páfagarđi sjálfum, minnsta fullvalda ríkis heims.

Fariđ er međ mál einkaţjónsins í samrćmi viđ sakamálalög Páfagarđs sem eru ađ mestu leyti reist á ítölskum sakamálalögum. Verđi Paolo Gabriele fundinn sekur kann hann ađ verđa dćmdur í allt ađ fjögurra ára dvöl í ítölsku fangelsi. Um fullnustu refsvistar ţeirra sem gerast sekir innan Páfagarđ gildir samningur milli Páfagarđs og ítalska ríkisins sem rekja má til valdatíma fasista á Ítalíu.

Fréttaritari BBC telur ađ stjórnendur Páfagarđs leggi sig fram um ađ minnka skađann sem mest til ađ gćta virđingar páfa og yfirstjórnar kaţólsku kirkjunnar. Ţeir vilji ađ umheimurinn fái sem minnst ađ vita um ţađ sem gerist innan dyra hjá stjórendum kirkjunnar.

Í bréfunum sem stoliđ var er ađ finna orđsendingar milli forystumanna í röđum kardínala og gefa ţau til kynna ađ ţeir heyji grimmilega valdabaráttu og sumar gjörđir ţeirra megi jafnvel kenna viđ spillingu. David Willey hjá BBC segir ađ ţetta sé ein erfiđasta krísa á sjö ára setu Benedikts páfa í hinu háa embćtti.

Ekkert mál af ţessu tagi hefur komiđ til kasta yfirvalda í Páfagarđi síđan hann hlaut viđurkenningu sem sjálfstćtt ríki áriđ 1929. Einkaţjónnin var handtekinn í maí sl.

Fréttamenn segja ađ birting stolinna einkaskjala páfa hafi helst ţjónađ ţeim tilgangi ađ sverta Tarcisio Bertone kardínála hinn valdamikla yfirmann stjórnsýslu Páfagarđs síđan 2006.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS