Ţriđjudagurinn 27. september 2022

Ný stjórn í Hollandi: Frjálslyndir og jafnađarmenn taka höndum saman - lofađ nýjum stöđugleika eftir 10 ára óvissutíma


30. október 2012 klukkan 14:30
Mark Rutte

Frjálslyndi flokkurinn (VVD) og jafnađarmenn (PDVA) í Hollandi kynntu mánudaginn 29. október stjórnarsáttmála sem leiđir til myndunar ríkisstjórnar á nćstu dögum. Mark Rutte, forsćtisráđherra úr flokki frjálslyndra situr áfram í embćtti. Diederdik Samsom, formađur jafnađarmanna, mun ekki taka sćti í ríkisstjórninni. Hann kýs fremur ađ starfa sem ţingflokksformađur. Lodewijk Asscher verđur varaforsćtisráđherra og félagsmálaráđherra. Ađ sögn blađamanns Le Monde er Asscher sagđur hafa „hjarta vinstrimanns en skynsemi hćgrimanns“.

Flokkarnir tveir fengu mest fylgi í kosningunum 12. september. Ţeir hafa nú birt stjórnarsáttmála undir fyrirsögninni: „Brúarstođir“. Ţar er vísađ til ţess ađ smíđa ţurfi brýr á milli vinstrimanna sem sökuđu Rutte um ađ vera heltekinn af niđurskurđi ríkisútgjalda og hćgrimanna sem töldu ađ stefna Samsoms vćri „hćttuleg“ fyrir framtíđ hollensku ţjóđarinnar.

Á hollenskan mćlikvarđa ţykir ekki langur tími ađ ţađ hafi tekiđ flokkana sex vikur ađ mynda nýja ríkisstjórn. Hún skapar mikilvćgan stöđugleika í Hollandi ađ mati stuđningsmanna hennar eftir tíu ára óvissutíma í stjórnmálum međ fimm ţingkosningum.

Ţegar forystumenn stjórnarflokkanna kynntu stefnu sína lögđu ţeir áherslu á ađ ekki tćkist ađ framkvćma hana nema međ ţátttöku allra Hollendinga. Rutte sagđi ađ stefnan kostnađi hvern borgara „1000 evrur á ári“ (164.000 ISK). Stefnt er ađ ţví ađ bćta stöđu ríkissjóđs Hollands um 16 milljarđa evra.

Jafnađarmenn samţykktu ađ takmarka rétt til atvinnuleysisbóta viđ eitt ár og ađ eftirlaunaaldur verđi hćkkađur í 66 ár 2018 og 67 ár 2021. Frjálslyndir samţykktu skattafrádrátt vegna húsnćđisskulda og ađ ţátttaka í greiđslu sjúkrakostnađar taki miđ af skatttekjum.

Málefni innflytjenda hafa veriđ mikiđ hitamál í hollenskum stjórnmálum. VVD fékk samţykkt ađ ólögleg dvöl í landinu verđi refsiverđ og ađ útlendingar sem tala ekki hollensku njóti ekki félagslegar ađstođar. PDVA fékk samţykkt ađ ungir hćlisleitendur fái dvalarleyfi hafi ţeir veriđ hiđ minnsta fimm ár í landinu.

Um ESB segir ađ ţađ „skipti miklu“ fyrir ţjóđina „ţegar vel gengur í Evrópu gengur Hollandi vel,“ segir í stjórnarsáttmálanum. Ţjóđum í vanda verđi ekki veitt ađstođ nema međ ströngum skilyrđum. Ekki komi til mála ađ hćkka fjárlög ESB, ţađ verđi ekki unnt ađ viđhalda núverandi fjárstreymi til ađ framkvćma landbúnađarstefnu ESB eđa byggđastefnu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS