Mánudagurinn 10. ágúst 2020

BBC: Ćđstu stjórnendur frétta stíga til hliđar vegna rannsóknar á međferđ fréttaefnis


12. nóvember 2012 klukkan 14:06

Helen Boaden fréttastjóri og Stephen Mitchell varafréttastjóri BBC hafa veriđ beđin um ađ „stíga til hliđar“ á međan unniđ er ađ rannsókn á ţví hvernig BBC stóđ ađ frásögnum af máli Jimmys Saviles sem starfađi lengi hjá BBC áđur en hann dó. Nú er unniđ ađ rannsókn á ásökunum á hendur Savile fyrir barnaníđ.

Forstjóri BBC sagđi af sér laugardaginn 10. nóvember. Hann var kvaddur međ árslaunum, 450.000 pundum (92,2 m ISK). Í breska forsćtisráđuneytinu eiga menn „erfitt međ ađ sjá rökin“ fyrir ţeirri greiđslu en George Entwistle hafđi ađeins setiđ í tćpa tvo mánuđi á forstjórastólnum.

Patten lávarđur, formađur stjórnar BBC, tók ákvörđun um ţessa launagreiđslu. Maria Miller menningarmálaráđherra segir ađ stjórnin ţurfi ađ „réttlćta“ hennar sé ađ sýna notendum BBC ađ vel sé fariđ međ afnotagjöldin og af skynsemi. Verkamannaflokkurinn vill ađ máliđ sé tafarlaust rćtt í breska ţinginu. Ţar á bć vilja menn ađ Patten sem á sínum tíma var međal forystumanna Íhaldsflokksins verđi rekinn úr embćtti stjórnarformanns BBC.

Af hálfu BBC var sagt ađ hvorki fréttastjórinn né varafréttastjórinn hefđu átt nokkra ađild ađ ásökunum um barnaníđ í ţćttinum Newsnight á hendur McAlpine lávarđi en frásögn í ţćttinum leiddi til afsagnar forstjóra BBC. Ţau Boaden og Mitchell báru hins vegar ritstjórnarlega ábyrgđ á sínum tíma ţegar stjórnendur Newsnight ákváđu ađ hćtta viđ ađ sýna ţátt um ásakanir á hendur Jimmy Savile um barnaníđ.

Taliđ er ađ fréttastjórarnir taki ađ nýju viđ störfum sínum ađ lokinni rannsókn á máli Jimmys Saviles. Fréttastjóri BBC fer međ ritstjónarlegt og stjórnunarlegt vald og ábyrgđ vegna allra frétta BBC í Bretlandi og um heim allan auk ţess ađ undir sviđ hans fellur allt fréttatengt efni í hljóđvarpi, sjónvarpi og á netinu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS