Sunnudagurinn 5. júlí 2020

Frakkland: Atvinnuleysi stóreykst eftir valdatöku sósíalista


28. nóvember 2012 klukkan 14:45

Atvinnuleysi hefur stóraukist í Frakklandi frá ţví ađ François Hollande var kjörinn forseti í maí 2012. Frá ţeim tíma og fram í október fjölgađi atvinnulausum um 240.000. Ţađ er nćstum fjórđungur ţess fjölda sem fór á skrá yfir atvinnulausa í fimm ára forsetatíđ Nicolas Sarkozys. Aldrei hafa veriđ jafnmargir atvinnulausir í Frakklandi síđan skráning hófst á ţann veg sem nú er gert áriđ 1996.

François Hollande

Le Monde sem er vinstra megin viđ miđju í afstöđu sinni til franskra stjórnmála segir ađ ţessar tölur séu áfall fyrir alla Frakka ekki síđur en sérstaklega fyrir Hollande forseta. Hann njóti ţess ekki lengur ađ hafa tekiđ viđ í maí, ţess sé krafist af honum ađ skila árangri. Hollande barđist fyrir kjöri međ fyrirheit um minna atvinnuleysi og hagvöxt á stefnuskrá sinni. Blađiđ segir ađ atvinnuleysisvofan muni herja á Hollande og menn hans ţegar eitthvađ annađ kemst ađ í sjónvarpi en fréttir af upplausn hćgri manna innan UMP vegna deilna um kjör á flokksformanni.

Hollande tók hinn 27. nóvember á móti Lakshmi Mittal , forstjóra ArcelorMittal. Mittal hefur ákveđiđ ađ loka tveimur stálbrćđsluofnum í stálveri sínu í Florange í Frakklandi. Ţetta hefur vakiđ reiđi sósíalista. Arnaud Montebourg ráđherra sagđi ađ Mittal hefđi móđgađ Frakka og ćtti fyrirtćkiđ ađ verđa brottrćkt frá Frakklandi. Hollande vakti máls á ţjóđnýtingu franska hluta Mittal ađ minnsta kosti tímabundiđ í Florange. Hjá Mittal í Frakklandi starfa 20.000 manns.

Le Monde segir ađ Boris Johnson, borgarstjóri í London, sjái ţá sem ţekktir voru sem „sans-culottes“ í frönsku stjórnarbyltingunni ađ baki Montebourg innan frönsku ríkisstjórnarnnar. [Sans-culottes „án cullotes“ af cul sem er afturendi, rass, voru ţeir úr lćgri stéttum sem skipuđu sér lengst til vinstri í byltingunni.]

Blađiđ segir ađ enn séu blikur á lofti í atvinnumálun, einkum hjá fjarskiptafyrirtćkjum vegna mikils verđstríđs. Ţar hafi fyrirtćkin SFR annars vegar og Bouygues Telecom hins vegar bođađ uppsagnir mörg hundruđ manns.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS