Laugardagurinn 6. mars 2021

Europol varar viđ útlćgum mótórhjólaklúbbum - líkur á innbyrđis átökum aukast - nýir koma til sögunnar


22. desember 2012 klukkan 16:51

Europol, Evrópulögreglan, óttast ađ koma fulltrúa nýrra glćpagengja eins og Comancheros og Rebels frá Ástralíu, Rock Machines frá Kanada og Mongols og Vagos frá Bandaríkjunum skapi spennu gagnvart ţekktum mótórhjólaklúbbum í Evrópu.

Í tilkynningu frá Europol föstudaginn 21. desember segir ađ útlaga mótórhjólaklúbbum (ÚTMK) Outlaw Motorcycle Gang (OMCG) hafi fjölgađ verulega síđan 2010 og ţeir séu nú rúmlega 700. Fjölgunin hafi einkum orđiđ í Norđaustur- og Suđaustur-Evrópu. Til hliđar viđ fjóra höfuđklúbba - Hells Angels Motorcycle Club (MC), Bandidos MC, Outlaws MC og Gremium MC – hafi einnig orđiđ til nýir heimaklúbbar eins og Satudarah Maluku MC og Blue Angels MC í Norđvestur-Evrópu.

Taliđ er ađ spenna aukist ekki ađeins milli ţeirra ÚTMK sem hafa búiđ um sig í Evrópu heldur séu nú nýir ÚTMK ađ sćkjast eftir áhrifum í álfunni frá Ástralíu (ţ.e. Comanchero MC og Rebels MC), Kanada (ţ. e. Rock Machine MC), og Bandaríkjunum (ţ.e. Mongols MC og Vagos MC). Ţetta kunni ađ leiđa til vopnađra átaka.

Europol óttast ađ aukin umsvif ÚTMK megi rekja til áforma klúbbanna um ađ ná betri og meiri ítökum á svćđum ţar sem „markađur“ sé fyrir glćpi, til dćmis viđ smyglleiđir á fíkniefnum, vopnum og fólki. Sćkist nýr klúbbur eftir ađstöđu á yfirlýstri „torfu“ annars ÚTMK er litiđ á ţađ sem ögrun og kann ađ leiđa til átaka og hefndarađgerđa. Bent er á „Norrćnu hjólastríđin“ á tíunda áratugnum sem sláandi dćmi um hve ofbeldisverkin geti orđiđ ofsaleg ţegar ÚTMK í Evrópu vilja tryggja sér ađstöđu.

Europol segir ađ meginhćttuna sem steđjar ađ almenningi vegna ÚTMK megi rekja til ţess hve félagsmenn klúbbanna grípi til skelfilegra ofbeldisverka. Ţeir noti til dćmi sjálfvirka rifla af Kalashnikov-gerđ og sprengiefni eins og handsprengjur og ţá sé einskis svifist í átökum milli klúbbanna. Ţađ sé hluti af starfi ÚTMK ađ beita hótunum og ofbeldi og međ ţessum ađferđum sé höfđ stjórn á mönnum innan klúbbsins og ađrir neyddir til undirgefni. Međ ţví ađ sýna „lit“ sinn og merki – eđa „pjötlur“ – reyni klúbbfélagar ađ nýta sér hiđ grimma orđspor sem af ţeirra ÚTMK fer til ađ tryggja stöđu sína á glćpamarkađi heimabyggđar sinnar. Eins og málum er nú háttađ kemur helst til ofbeldisverka vegna átaka um yfirráđasvćđi milli ólíkra ÚTMK auk ţess sem klúbbarnir eiga í útistöđum viđ skipulagđa glćpahópa og götugengi.

Europol segir ađ notkun mótórhjóla setji minni svip en áđur á lífsstíl klúbbfélaga – raunar sé svo komiđ ađ sumir félaganna eigi hvorki mótórhjól né ökuskírteini. Ţessi breyting móti hvernig unniđ sé ađ fjölgun félaga og ađ ţví ađ nýta götugengi í ţágu klúbbanna. Hells Angels MC hafi til dćmis komiđ á fót hópnum AK81 (Altid Klar 81) til ađ taka međ vopnum ţátt í „gengjaátökum“ um heimamarkađi í Danmörku. Viđ leit ađ nýjum félögum beini ÚTMK athygli ađ fangagengjum, öfgahópum til hćgri, ólátabullum og hermönnum í von um ađ geta nýtt ţjálfun ţeirra og ţekkingu.

Félagar í ÚTMK eru einnig ţekktir sem eitt-prósentiđ (1%) og ţeir ganga jafnvel međ pjötlu á leđurvestum sínum sem sýnir ađ ţeir eru ekki hluti hinna 99% mótórhjólamanna sem fara ađ lögum.

Europol hefur upplýst yfirstjórnendur lögreglumála í einstökum löndum um umtalsverđa útţenslu ÚTMK í Evrópu og hvatt ţá til ađ fylgjast náiđ međ og greina starfsemina hver á sínum stađ vegna ţeirra áhrifa sem hún kann ađ hafa á ţróun skipulagđrar glćpastarfsemi á einstökum svćđum auk ţess sem líkur á stađbundnum átökum ólíkra hópa vaxa. Ţá býđur Europol fram ađstođ viđ ţau ríki ţar sem menn standa frammi fyrir vaxandi hćttu frá útlćgum mótórhjólaklúbbum. Loks eru stjórnendur lögreglumála í einstökum löndum hvattir til ađ fćra á eina hendi ákvarđanir um ađgerđir gegn ÚTMK.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS