Laugardagurinn 22. febrúar 2020

Ólafur Ragnar setur Jóhönnu kosti í stjórnar­skrármálinu - áminnir hana á ríkisráđsfundi


Björn Bjarnason
1. janúar 2013 klukkan 14:17
Ólafur Ragnar Grímsson

Óvenjulegt er ađ forseti Íslands segi frá efni ríkisráđsfunda og enn óvenjulegra ađ hann skýri frá ábendingu sem hann hafi gefiđ ríkisstjórn á slíkum fundi. Í nýársávarpi sínu 1. janúar 2013 skýrđi Ólafur Ragnar Grímsson hins vegar frá ţví ađ hann hefđi á fundi ríkisráđs 31. desember 2012 hvatt „til samstöđu allra flokka međ víđsýni og sáttavilja ađ leiđarljósi, ađ vegferđ stjórnarskrármálsins yrđi mörkuđ á ţann hátt ađ tryggđ vćri vönduđ međferđ og í forgang settar breytingar sem ríkur ţjóđarvilji veitir brautargengi. Ađeins ţannig nćđist farsćl niđurstađa“.

Forseti Íslands getur beitt sér fyrir ađ kallađ sé eftir ţjóđarvilja međ ţví ađ neita ađ skrifa undir lög frá alţingi. Ummćli Ólafs Ragnars um ábendingu sína til ráđherra í ríkisráđinu er jafnframt á áminning um ađ hann kunni ađ grípa til eigin ráđa knýi ríkisstjórnin fram samţykki viđ stjórnlagabreytingum í megnri ósátt.

Fyrr í ávarpi sínu hafđi forseti sagt umrćđuna um nýja stjórnarskrá „á ýmsan hátt“ komna í „öngstrćti“. Hann gagnrýndi ákvćđin sem snúa ađ stjórnkerfi, ţar vćri um ađ rćđa „tilraun um stjórnkerfi sem ćtti sér engan líka á Vesturlöndum“. Ríkisráđiđ yrđi lagt niđur . Ţjóđhöfđinginn og ríkisstjórn hefđu ţá engan vettvang til samráđs. Ţeir sem stjórnmálaflokkar og kjósendur veldu til forystu á ţingi yrđu svipti almennu málfrelsi á alţingi settust ţeir í ríkisstjórn

„Einstaklingum yrđi auđveldađ ađ ná ţingsetu í krafti fjölmiđlafrćgđar; dregiđ umtalsvert úr áhrifum flokka og persónubundin barátta innan ţeirra háđ allt til kjördags; hlutur landsbyggđar reyndar líka rýrđur mjög. Formenn stjórnmálaflokka gegndu ekki lengur sérstöku hlutverki viđ myndun ríkisstjórna. Ţar myndi forseti lýđveldisins stýra för í mun ríkara mćli en áđur,“ sagđi Ólafur Ragnar og einnig ađ eđlisţćttir hins nýja stjórnkerfis hefđu lítt veriđ rćddir, en reyndist meirihluti landsmanna telja ţá til bóta ţyrfti „slíkur vilji ađ koma skýrt fram ţví ekki var spurt sérstaklega um ţessa ţćtti í atkvćđagreiđslunni í október,“ sagđi hann og síđar:

„Viđ megum ekki festa stjórnarskrármáliđ í fjötrum átaka og aflrauna á Alţingi. Slíkt sćmir hvorki hinni upphaflegu heitstrengingu um nýjan sáttmála Íslendinga né heldur virđingu fyrir ţeirri samstöđu sem mótađi gildistöku núverandi stjórnarskrár.“

Lýđveldisstjórnarskráin 1944 var samţykkt í atkvćđagreiđslu af tćplega 100% ţjóđarinnar. Orđ forseta Íslands í nýársávarpi hans verđa ekki skilin á annan veg en ađ verđi breytingin á stjórnkerfinu samţykkt á ţann veg sem hann lýsti og felst í tillögum stjórnlagaráđs muni hann beita forsetavaldi samkvćmt 26. gr. stjórnarskrárinnar til ađ máliđ verđi lagt í dóm ţjóđarinnar. Međ ţví mundi leitađ eftir samstöđu sem flestra en nauđsyn samstöđu ţjóđarinnar var meginţemađ í ávarpi forsetans ađ ţessu sinni.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS