Miđvikudagurinn 8. apríl 2020

Grikkland: SYRIZA vill líka rannsókn á Papandreou og Venizelos


2. janúar 2013 klukkan 10:34

Ágreiningur er kominn upp í gríska ţinginu milli stjórnarflokkanna og SYRIZA, bandalags vinstri manna um fyrirhugađa rannsókn á međferđ Lagarde-listans yfir skattsvikiđ fé í eigu Grikkja í erlendum bönkum í fjármálaráđherratíđ Giorgos Papaconstantinou en SYRIZA vill ađ rannsóknin nái til fleiri háttsettra trúnađarmanna PASOK, flokks sósíalista og nefna ţá bćđi Papandreou, fyrrverandi forsćtisráđherra og Evangelos Venizelos, núverandi leiđtoga PASOK.

Stjórnarflokkarnir leggja til rannsókn á fjármálaráđherranum fyrrverandi vegna ţess ađ ţrjú nöfn ćttingja hans hurfu af lista, sem Christine Lagarde, ţáverandi fjármálaráđherra Frakklands sendi grískum stjórnvöldum međ nöfnum 2062 grískra innistćđueigenda í útibúi HSBC-bankans í Genf.

Papaconstantinou segist ekki ćtla ađ verđa fórnarlamb í ţessu máli og bendir á ađ stjórnvöld og Evangelos Venizelos hafi haft ţennan lista undir höndum í 18 mánuđi. Fyrrum yfirmađur eftirlitsstofnunar međ fjármálasvikum sagđi í yfirlýsingu á mánudag ađ Papaconstantinou hefđi aldrei gefiđ fyrirmćli um rannsókn og hann hefđi fengiđ minniskubb međ upplýsingum frá ráđherranum fyrrverandi en ekki ţann disk, sem Papaconstantinou er talinn hafa fengiđ frá frönskum yfirvöldum. Stjórnarflokkarnir telja ađ nöfnin ţrjú hafi horfiđ, ţegar upplýsingar voru fluttar af diski yfir á kubb.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS