Ţriđjudagurinn 4. ágúst 2020

Depardieu hundsar dómara í París - fćr kaldar kveđjur vegna áróđursferđar til Rússlands


8. janúar 2013 klukkan 13:45

Gérard Depardieu, hinn kunni franski leikari sem um helgina var í Rússlandi og tók viđ rússnesku vegabréfi, varđ ekki viđ kröfu dómara um ađ koma fyrir rétt í París ađ morgni ţriđjudags 8. janúar til ađ svara til saka vegna ölvunar viđ akstur á vélhjóli.

Ef Depardieu hefđi orđiđ ađ kröfu dómarans hefđi hann veriđ sektađur og málinu lokiđ. Nú á hann yfir sér ákćru í sakamáli og allt ađ 4.500 evru sekt auk ţess sem hann kann ađ verđa dćmdur í allt ađ tveggja ára fangelsi.

Gérard Depardieu við afhendingu Gullboltans í Sviss 7. janúar 2013.

Hann var handtekinn í nóvember eftir ađ hafa falliđ á vélhjóli á götu í París. Áfengismagn í blóđi hans var ţrisvar sinnum meira en lög leyfa viđ akstur vélhjóls.

Mánudaginn 7. janúar var Depardieu í Sviss ţar sem hann tók ţátt í athöfn ţegar Ballon d‘Or var afhent besta knattspyrnumanni ársins 2012.

Gérard Depardieu fćr kaldar kveđjur í ýmsum frönskum fjölmiđlum vegna framgöngu sinnar í Rússlandi ţegar hann hitti Vladimir Pútin Rússlandsforseta. Í Le Monde sem kom út ţriđjudaginn 8. janúar líkir Piotr Smolar för hans viđ ţađ ţegar franskir rithöfundar breyttust í áróđurmmenn fyrir Stalín á árunum 1920 til 1953 međ lofrćđum eftir ferđir sínar ţangađ. Gérard Depardieu hafi breyst í slíkan áróđurssmiđ í sjónvarpinu og menn hafi ekki vitađ hvort ţeir ćttu ađ hlćja eđa gráta.

Smolar segir ađ framganga Depardieus hafi örugglega ekki veriđ neitt gleđiefni fyrir ţá Rússa sem hafa fengiđ nóg af stjórnarháttum Pútíns. Ţeir hafi löngum látiđ margt yfir sig ganga en gripiđ til mótmćlaađgerđa eftir ţingkosningarnar í desember 2011 vegna gruns um kosningasvindl. Ţeir séu föđurlandsvinir en vilji ađ ţjóđ sín fái nýtt andlit.

Gerard Depardieu hafi sćrt ţetta fólk međ ástarjátningum sínum í garđ Rússlands og stjórnarhátta ţar sem hann sagđi til marks um „mikiđ lýđrćđi“. Vissulega kunni leikarinn ađ elska Rússland, hinar miklu sléttur og birkiskóga en hann hafi hins vegar engan áhuga á hinum dapurlegu kjörum fólksins í landinu, hann hafi aldrei ţurft ađ kynnast ţeim. Hann hafi ađeins ţjónađ lund sinni međ ţví ađ gefa frönskum fjölmiđlum og Jean-Marc Ayrault forsćtisráđherra langt nef af ţví ađ hann hafi leyft sér ađ lýsa skattaflótta hans til Belgíu sem „aumingjalegum“.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS