Sunnudagurinn 25. september 2022

Menntamála­ráđherra Ţýskalands segir af sér vegna ásakana um ritstuld í doktorsritgerđ


9. febrúar 2013 klukkan 18:03

Annette Schavan, menntamálaráđherra Ţýskalands, hefur sagt af sér vegna ásakana um ritstuld viđ gerđ doktorsritgerđar. Hún er annar ráđherra í ríkisstjórn Angelu Merkel sem segir af sér vegna slíkra ásakana.

Anette Schavan og Angela Merkel

Annette Schavan og Angela Merkel Ţýskalandskanslari bođuđu til sameiginlegs blađamannafundar í Berlín laugardaginn 9. febrúar og ţar kynnti Schavan afsögn sína sem ráđherra. Fyrir nokkrum dögum, ţegar ráđherrann var í Suđur-Afríku, tilkynnti stjórn Düsseldorf-háskóla ađ Schavan hefđi veriđ svipt doktorstitli sínum, rannsókn á vegum skólans hefđi leitt í ljós ritstuld viđ gerđ doktorsritgerđarinnar.

Merkel sagđist taka viđ afsögn menntamálaráđherrans međ „sorg í hjarta“ og hrósađi Schavan fyrir mikinn árangur í starfi hennar sem menntamálaráđherra og fyrir 17 ára opinber störf í ţágu menntamála. Ţjóđverjar ćttu henni „mikiđ ađ ţakka“.

Á blađamannafundinum sagđi Schavan ađ hún sćtti sig ekki viđ niđurstöđuna í Düsseldorf-háskóla og hún mundi leita réttar síns fyrir dómi og bćtti viđ: „Ţegar menntamálaráđherra fer í mál viđ háskóla skapast spenna og erfiđleikar fyrir skrifstofu mína, ráđuneytiđ, ríkisstjórnina og kristilega demókrata. Ég vil koma í veg fyrir ţetta.“

Johanna Wank tekur viđ af Schavan.

Annette Schavan og Angela Merkel hafa starfađ náiđ saman innan flokks kristilegra demókrata (CDU). Rannsókn á ritgerđ menntamálaráđherrans hófst í maí 2012 ţegar nafnlausar ásakanir á hendur henni birtust á netinu. Niđurstöđur rannsóknarinnar birtust ţriđjudaginn 5. febrúar eftir ađ ákveđiđ hafđi veriđ í atkvćđagreiđslu á hugvísindasviđi Düsseldorf-háskóla ađ svipta Schavan doktorstitlinum.

Í niđurstöđunum segir ađ stađfest sé ađ hún hafi „skipulega og af ásetningi“ birt frćđileg viđhorf sem ekki hafi veriđ mótuđ af henni sjálfri. Ţá var einnig fundiđ ađ ţví ađ hún hefđi ekki vitnađ á viđunandi hátt til heimilda.

Schavan hefur mánuđum saman hafnađ ásökunum um óvísindaleg vinnubrögđ en viđurkenndi ţó fyrr á ţessu ári ađ hún hefđi ekki fariđ nákvćmlega ađ reglum um neđanmálsgreinar.

Der Spiegel birti í október 2012 frásögn ţar sem kom fram ađ sérfrćđingar hefđu fundiđ sannanir fyrir ritstuldi á 60 af 351 síđu ritgerđar Schavan frá 1980 sem ber titilinn: „Ţjóđ og samviska“.

Snemma árs 2011 neyddist Karl-Theodor zu Guttenberg ađ segja af sér embćtti varnarmálaráđherra ţegar stjórnendur Bayreuth-háskóla sviptu hann doktorstitli fyrir ritstuld. Ţá var Schavan međal hinna fyrstu sem gagnrýndi Guttenberg og sagđi verknađ hans „skammarlegan“.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS