Miđvikudagurinn 1. desember 2021

Hćstiréttur Dana: Ađild ađ Lissabon-sáttmálanum ekki stjórnar­skrárbrot


20. febrúar 2013 klukkan 17:00

Hćstiréttur Danmerkur hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ fullveldi Danmerkur hafi ekki veriđ fórnađ 13. desember 2007 ţegar Anders Fogh Rasmussen, ţáv. forsćtisráđherra, og Per Stig Mřller, ţáv. utanríkisráđherra, rituđu undir Lissabon-sáttmálann. Frá ţessu er skýrt á vefsíđu hćstaréttar miđvikudaginn 20. febrúar.

Í tilefni af dóminum sendu Helle Thorning-Schmidt forsćtisráđherra og Villy Sřvndal utanríkisráđherra frá sér tilkynningu:

„Hćstiréttur hefur stađfest ađ ađild Danmerkur ađ Lissabon-sáttmálanum samrćmist stjórnarskránni. Ríkisstjórnin hefur frá upphafi veriđ ţeirrar skođunar ađ fullveldi Danmerkur hafi ekki veriđ skert ađ nýju međ ađild ađ Lissabon-sáttmálanum og nú hefur hćstiréttur stađfest ţá skođun.“

Ţrjátíu Danir höfđu stefnt ráđherrunum tveimur fyrir ađ hafa brotiđ 20. gr. stjórnarskrárinnar, hiđ svonefnda fullveldisákvćđi, međ ađild ađ Lissabon-sáttmálanum. Var bent á ađ í sáttmálanum vćri mćlt fyrir um ađ meirihluti ríkja réđi, ákvarđanir yrđu ekki teknar einum rómi. Hćtta yrđi á ţví ađ Danir yrđu ađ sćtta sig viđ lög sem ţeir hefđu ekki samţykkt.

Lissabon-sáttmálinn skyldađi Dani hins vegar ekki til ađ falla frá fjórum fyrirvörum ţeirra.

Stefnendur lýstu óánćgju međ ađ ákvörđunin um ađild skyldi hvorki borin undir atkvćđi í ţjóđţinginu né undir ţjóđaratkvćđi. Ríkisstjórnin taldi ađ í samrćmi viđ 19. gr. stjórnarskrárinnar fćri ríkisstjórnin međ vald til ákvarđana í utanríkismálum í samráđi viđ ţjóđţingiđ, ekki ţyrfti ađ fá leyfi ţjóđarinnar.

Máliđ kom tvisvar sinnum til međferđar í hćstarétti. Í fyrra skipti eftir ađ eystri landsréttur hafđi hafnađ stefnunni en hćstiréttur ákvađ 11. janúar 2012 ađ réttinum bćri ađ taka hana til efnislegrar međferđar.

Sumariđ 2012 hafnađi eystri landsréttur kröfu stefnenda og nú hefur hćstiréttur stađfest ţá niđurstöđu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS