Sunnudagurinn 28. nˇvember 2021

UtanrÝkis­mßla­nefnd al■ingis sam■ykkir till÷gu Einars K. Gu­finnssonar og fleiri um a­ nřta betur tŠkifŠri EES- og Schengen-samstarfsins


20. febr˙ar 2013 klukkan 18:47
Einar K. Guðfinnsson

UtanrÝkismßlanefnd al■ingis hefur sam■ykkt till÷gu til ■ingsßlyktunar um a­ efla ■ßttt÷ku stjˇrnmßlamanna og embŠttismanna Ý hagsmunagŠslu tengdri Evrˇpusamstarfi me­ ■a­ a­ markmi­i a­ auka ßhrif ═slands ß mˇtun og t÷ku ßkvar­ana ß vettvangi Evrˇpusamstarfs. Einar K. Gu­finnsson, ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins, var fyrsti flutningsma­ur till÷gunnar en a­ henni stˇ­u me­ honum ■ingmenn ˙r ÷­rum flokkum en stjˇrnarflokkunum og stu­ningsflokkum rÝkisstjˇrnarinnar. Tilgangur till÷gunnar er a­ nřta sem best tŠkifŠri sem felast Ý EES- og Schengen-samstarfi ═slendinga vi­ ESB.

═ ßliti utanrÝkismßlanefndar al■ingis segir:

„ ═ greinarger­ me­ till÷gunni er vÝsa­ til ■ess a­ me­ ■vÝ samstarfi sem n˙ fer fram ß grundvelli EES-samningsins hafi ═slendingar takm÷rku­ ßhrif og l˙ti ■vÝ a­ taka vi­ tilskipunum og ßkv÷r­unum frß Evrˇpusambandinu ßn ■ess a­ hafa lagt ■ar miki­ til mßla. ŮvÝ nŠst er fari­ yfir till÷gur sem fram komu Ý skřrslu Evrˇpunefndar forsŠtisrß­uneytisins um tengsl ═slands og Evrˇpusambandsins frß 7. mars 2007. Nefndin var skipu­ fulltr˙um allra ■ingflokka, undir forustu Bj÷rns Bjarnasonar, ■ßverandi dˇmsmßlarß­herra. Evrˇpunefndin fjalla­i um ■a­ hvort og ■ß hvernig hŠgt vŠri a­ auka ßhrif ═slands Ý Evrˇpusamstarfi ß grundvelli ■ess fyrirkomulags sem n˙ er me­ EES-samningnum. Lag­i nefndin fram Ýtarlegar till÷gur sem fela Ý sÚr “a­ ═sland leggi ßherslu ß aukna ■ßttt÷ku stjˇrnmßlamanna og embŠttismanna Ý hagsmunagŠslu tengdu Evrˇpusamstarfi, me­ ■a­ a­ markmi­i a­ auka ßhrif ═slands ß mˇtun og t÷ku ßkvar­ana ß ■essum vettvangi„ eins og or­rÚtt segir Ý ni­urst÷­um hennar.

═ ■essum ni­urst÷­um er a­ finna Ýtarlegar till÷gur um ■a­ hvernig ■essu markmi­i megi nß fram og eru eftirtaldir ■Šttir m.a. nefndir:

1. Me­ ■vÝ a­ auka tengsl stjˇrnmßlamanna ═slands og rÝkja ESB. Gildir ■a­ jafnt um samstarf ß vettvangi rÝkisstjˇrnar og Al■ingis.

2. Nřttur ver­i rÚttur sem ═sland hafi til ■ess a­ auka a­komu embŠttismanna a­ undirb˙ningi mßla ß vegum Evrˇpusambandsins.

3. L÷g­ ver­i ßhersla ß a­ rŠkja samstarf EFTA-rÝkjanna vi­ framkvŠmd EES-samningsins.

4. Auki­ ver­i vi­ upplřsingagj÷f um mßlefni sem snerti samstarf okkar vi­ ESB og starf okkar ß vettvangi EFTA. SÚrstaklega ver­i tryggt a­ almenningur hafi tŠkifŠri til a­ kynna sÚr ■ßttt÷ku ═slands Ý Evrˇpusamstarfi.

5. Samstarf sem hefur ■rˇast ß milli řmissa hagsmunasamtaka ß Evrˇpuvettvangi ver­i eflt.

6. Fagna­ er aukinni kennslu Ý hßskˇlum landsins ß svi­i EvrˇpufrŠ­a og taldi nefndin hana nau­synlega til a­ efla ■ekkingu ß ■ßttt÷ku ═slands Ý Evrˇpusamstarfi. Nßmsm÷nnum ver­i gefin tŠkifŠri til starfsnßms, ■ßttt÷ku Ý fundum Ý Brussel og greiningar ß einst÷kum vi­fangsefnum ß vettvangi Evrˇpusamstarfsins.

7. Hvatt er til virkrar ■ßttt÷ku Ý Schengen-samstarfinu.

Ůß er Ý greinarger­ till÷guflytjenda fjalla­ um skřrslu utanrÝkismßlanefndar Al■ingis um ■inglega me­fer­ EES-mßla frß 8. oktˇber 2008. Nefndin haf­i framangreinda skřrslu Evrˇpunefndar til hli­sjˇnar og lag­i m.a. fram till÷gur um eftirtalda ■Štti:

1. Upplřsingagj÷f til Al■ingis og samrß­ stjˇrnvalda vi­ utanrÝkismßlanefnd um EES-mßl ß till÷gu- og mˇtunarstigi ver­i aukin og formfest.

2. Upplřsingagj÷f til Al■ingis og reglulegt samrß­ stjˇrnvalda vi­ utanrÝkismßlanefnd fyrir fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar, ■ar sem ßkvar­anir eru teknar um hva­a ESB- ger­ir skulu teknar upp Ý EES-samninginn, ver­i gert a­ skilyr­i.

3. UtanrÝkisrß­herra, e­a a­rir fagrß­herrar eftir atvikum, komi ß fundi utanrÝkismßlanefndar ■egar til umfj÷llunar eru EES-mßl ß till÷gu- og mˇtunarstigi.

4. UtanrÝkisrß­herra, e­a a­rir fagrß­herrar eftir atvikum, komi ß fundi utanrÝkismßlanefndar fyrir fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar og ■ar sem utanrÝkismßlanefnd veiti rß­herra lei­beinandi tilmŠli um afgrei­slu mßla Ý sameiginlegu EES-nefndinni.

5. Aukin ßhersla ver­i l÷g­ ß a­ meta fyrr hver ßhrif EES-ger­ar kunni a­ ver­a ß Ýslensk l÷g og hagsmuni.

6. Settar ver­i skřrar og samrŠmdar reglur um hvernig EES-mßl eru l÷g­ formlega fyrir Al■ingi, m.a. um a­ stjˇrnskipulegum fyrirvara ß ßkv÷r­unum sameiginlegu EES-nefndarinnar ver­i einungis aflÚtt me­ ■ingsßlyktun.

7. Ůingm÷nnum ■urfi a­ tryggja svigr˙m til a­ fylgja eftir ■eim mßlum sem pˇlitÝskur ßhugi er ß me­ millili­alausum samskiptum vi­ Evrˇpu■ingi­.

8. SÚrstakri upplřsingasÝ­u um Evrˇpumßl ver­i komi­ upp hjß Al■ingi e­a utanrÝkisrß­uneytinu sem veitir yfirsřn yfir mßl sem koma til umfj÷llunar Ý sameiginlegu EES- nefndinni.

═ ums÷gn utanrÝkisrß­uneytis kemur fram a­ brug­ist var vi­ till÷gum Ý skřrslu Evrˇpunefndar me­ margvÝslegum hŠtti innan stjˇrnarrß­sins. Ůau vi­br÷g­ hafi ■ˇ ˇneitanlega teki­ mi­ af breyttum efnahagsa­stŠ­um Ý ■jˇ­fÚlaginu ■ar sem sumar af till÷gum Evrˇpunefndar hef­u haft Ý f÷r me­ sÚr talsver­a kostna­araukningu sem ekki var au­sˇtt ß tÝmum a­halds Ý rÝkisrekstri. Mß ■ar nefna fleiri fer­ir embŠttismanna og aukna funda■ßttt÷ku sÚrfrŠ­inga Ý Brussel, sem og hugsanlegar sÚrfrŠ­ingast÷­ur hjß Evrˇpusambandinu ß kostna­ Ýslenska rÝkisins. Jafnframt mß nefna a­ ÷nnur rß­uneyti hafa dregi­ saman seglin Ý sparna­arskyni Ý sendirß­i ═slands Ý Brussel sÝ­ustu ßr, sem gengur ■vert ß hugmyndir Evrˇpunefndarinnar um aukna ■ßttt÷ku Ý fundum og stefnumˇtun, m.a. Ý mßlefnum sem falla undir Schengen-samstarfi­.

UtanrÝkismßlanefnd bendir ß a­ ß grundvelli framangreindrar skřrslu og tillagna utanrÝkismßlanefndar voru reglur forsŠtisnefndar um ■inglega me­fer­ EES-mßla endursko­a­ar Ý ßg˙st 2010. SamkvŠmt reglunum koma EES-mßl alla jafna til me­fer­ar Al■ingis ß fjˇrum mismunandi stigum. ═ stystu mßli mß lřsa ferlinu svo a­ Ý fyrsta lagi koma EES-mßl til me­fer­ar Al■ingis ■egar vinnuhˇpur EFTA hefur ger­ til me­fer­ar sem fyrirhuga­ er a­ fella inn Ý EES-samninginn og fyrirsÚ­ er a­ muni kalla ß lagabreytingar hÚrlendis. ═ ÷­ru lagi er haft samrß­ vi­ utanrÝkismßlanefnd fyrir fundi Ý sameiginlegu EES-nefndinni en ß ■eim fundum taka fulltr˙ar EES/EFTA-rÝkjanna og framkvŠmdastjˇrnar ESB ßkvar­anir um a­ taka ESB-ger­ir upp Ý EES-samninginn. ═ ■ri­ja lagi koma EES-mßl til kasta Al■ingis ■egar stjˇrnskipulegum fyrirvara er aflÚtt Ý formi ■ingsßlyktunar af ßkv÷r­un sameiginlegu EES- nefndarinnar um uppt÷ku ESB-ger­ar Ý EES-samninginn sem kallar ß lagabreytingar hÚrlendis. Samhli­a e­a Ý kj÷lfari­ kemur fram frumvarp ß Al■ingi um innlei­ingu vi­komandi ger­ar Ý landsrÚtt. Auk ■essa er ■ingi­ upplřst um ESB-ߊtlanir, grŠnbŠkur, hvÝtbŠkur og ÷nnur stefnumˇtandi skj÷l ß vettvangi ESB og um helstu stefnumßl rÝkisstjˇrnarinnar Ý samskiptum vi­ Evrˇpusambandi­.

Hinar endursko­u­u reglur um ■inglega me­fer­ EES-mßla hafa bŠ­i formfest og eflt ■etta ferli og auki­ yfirsřn og a­komu Al■ingis a­ mßlunum. Ůa­ er einkar mikilvŠgt a­ ■ingi­ komi a­ mßlum ß­ur en ger­ir eru teknar upp Ý EES-samninginn, en bŠ­i ß 140. og 141. l÷ggjafar■ingi eru ■ess dŠmi a­ utanrÝkismßlanefnd hafi beint ■vÝ til utanrÝkisrß­herra a­ fresta ßkv÷r­unum sameiginlegu EES-nefndarinnar um uppt÷ku ESB-ger­a Ý EES-samninginn.

Ůß bendir nefndin ß ■a­ starf sem fram fer ß vettvangi ■ingmannanefndar EES sem starfar samkvŠmt EES-samningnum. Ůingmannanefnd EES samanstendur af ■ingm÷nnum frß ■jˇ­■ingum EES/EFTA-rÝkjanna ■riggja og af Evrˇpu■inginu. Ůingmannanefndin fylgist me­ framkvŠmd og ■rˇun EES-samningsins og hefur ß sÝ­ustu missirum m.a. fjalla­ um stjˇrnskipuleg ßlitamßl innan EES/EFTA-rÝkjanna var­andi rekstur samningsins og beint sjˇnum sÝnum sÚrstaklega a­ ßhrifum ■jˇ­■inga EFTA-rÝkjanna ß EES-samninginn og lagasetningu Ý tengslum vi­ hann.

Nefndin vekur jafnframt athygli ß Ýtarlegri umfj÷llun um EES-samstarfi­ Ý skřrslu utanrÝkisrß­herra um utanrÝkis- og al■jˇ­amßl sem l÷g­ var fram ß Al■ingi 14. febr˙ar sl. ═ skřrslunni er m.a. fari­ yfir hi­ pˇlitÝska umhverfi EES-samningsins, stjˇrnskipuleg ßlitamßl tengd a­ild ═slands a­ EES, og erfi­leika vi­ a­ fß vi­urkennda sÚrst÷­u ═slands Ý řmsum brřnum mßlum. Hva­ sÝ­astnefnda atri­i­ var­ar segir Ý skřrslunni a­ samskipti EES/EFTA- rÝkjanna vi­ fulltr˙a ESB ß vettvangi EES-samningsins hafi ß undanf÷rnum ßrum gerst stir­ og a­ ■ekking og skilningur ESB ß mßlflutningi og ˇskum EES/EFTA-rÝkjanna vir­ist hafa minnka­.

Loks telur nefndin rÚtt a­ minna ß yfirgripsmikla ˙ttekt Nor­manna ß EES-samningnum og tvÝhli­a samningum Noregs og ESB, skřrslu Sejersted-nefndarinnar frß jan˙ar 2012 og hvÝtbˇk norsku rÝkisstjˇrnarinnar frß oktˇber 2012. ═ skřrslu Sejersted-nefndarinnar er fari­ ofan Ý saumana ß pˇlitÝskum, lagalegum, stjˇrnsřslulegum, efnahagslegum og samfÚlagslegum aflei­ingum EES-samningsins auk reynslunnar af Schengen-samkomulaginu og annarri samvinnu Noregs og Evrˇpusambandsins. Ůar er fjalla­ um ■ann lř­rŠ­islega vanda a­ Noregur ß engan fulltr˙a Ý ßkvar­anat÷kuferli sem hefur beinar aflei­ingar fyrir Noreg en ■etta er a­ sjßlfs÷g­u sameiginlegur vandi EES/EFTA-rÝkjanna. ═ hvÝtbˇk rÝkisstjˇrnarinnar kemur m.a. fram s˙ ßhersla a­ auka beri ßhrif og ■ßttt÷ku Noregs Ý samstarfi ß vettvangi EES-samningsins og nřta ■a­ svigr˙m sem samningurinn veitir til a­ hafa ßhrif ß mßl sem eru mikilvŠg Noregi.

UtanrÝkismßlanefnd undirstrikar a­ řmsum till÷gum Evrˇpunefndar og utanrÝkismßlanefndar, sem fram komu Ý fyrrnefndum skřrslum um tengsl ═slands og Evrˇpusambandsins og ■inglega me­fer­ EES-mßla, hefur ■egar veri­ hrundi­ Ý framkvŠmd og or­i­ til bˇta. Nefndin leggur ßherslu ß a­ Ýslensk stjˇrnv÷ld ■urfi ß hverjum tÝma a­ leita allra m÷gulegra lei­a til a­ auka ßhrif ═slands ß vettvangi Evrˇpusamstarfs. Nefndin tekur ■vÝ undir markmi­ till÷guflytjenda um a­ efla ■ßttt÷ku stjˇrnmßlamanna og embŠttismanna Ý hagsmunagŠslu tengdri Evrˇpusamstarfi me­ ■a­ a­ markmi­i a­ auka ßhrif ═slands ß mˇtun og t÷ku ßkvar­ana ß evrˇpskum vettvangi. Ljˇst er a­ aukin ■ßtttaka ß ■essu svi­i mun hafa aukinn kostna­ Ý f÷r me­ sÚr og ■vÝ ■arf a­ tryggja fjßrveitingu til ■essa starfs ß fjßrl÷gum.

Nefndin leggur til a­ tillagan ver­i sam■ykkt me­ eftirfarandi

BREYTINGU:

1. Till÷gugreinin or­ist svo:

Al■ingi ßlyktar a­ efla beri ■ßttt÷ku stjˇrnmßlamanna og embŠttismanna Ý hagsmunagŠslu tengdri Evrˇpusamstarfi me­ ■a­ a­ markmi­i a­ auka ßhrif ═slands ß ßkvar­anir ß vettvangi Evrˇpusamstarfs.

2. Fyrirs÷gn till÷gunnar ver­i: Tillaga til ■ingsßlyktunar um aukin ßhrif ═slands ß ßkvar­anir ß vettvangi Evrˇpusamstarfs.

Bjarni Benediktsson, Helgi Hj÷rvar og Sigmundur DavÝ­ Gunnlaugsson voru fjarverandi vi­ afgrei­slu mßlsins.

Al■ingi, 19. febr˙ar 2013.

┴rni ١r Sigur­sson,

form., frsm.

┴lfhei­ur Ingadˇttir.

Gu­laugur ١r ١r­arson.

Gunnar Bragi Sveinsson.

L˙­vÝk Geirsson.

Ragnhei­ur E. ┴rnadˇttir.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri frÚttir

Kolbeinn ┴rnason: Ë■arfi a­ rŠ­a frekar vi­ ESB vegna afst÷­u Brusselmanna Ý sjßvar­˙tvegsmßlum - tvŠr Evrˇpu­skřrslur sty­ja sjˇnarmi­ L═┌

Kolbeinn ┴rnason, framkvŠmda­stjˇri Lands­sambands Ýslenskra ˙tvegs­manna (L═┌) segir a­ Ý tveimur nřlegum Evrˇpu­skřrslum, frß HagfrŠ­i­stofnun H═ og Al■jˇ­a­mßla­stofnun H═, komi fram r÷k sem sty­ji ■ß afst÷­u L═┌ a­ ═sland eigi a­ standa utan ESB. Ůß segir hann ˇ■arfa a­ ganga lengra Ý vi­rŠ­um vi­ ES...

Nor­urslˇ­ir: Risastˇrir ÷skuhaugar fastir Ý Ýs?

Rannsˇknir benda til a­ hlřnun jar­ar og s˙ brß­nun hafÝss, sem af henni lei­ir geti losa­ um 1 trilljˇn ˙rgangshluta ˙r plasti, sem hafi veri­ hent Ý sjˇ og sitji n˙ fastir Ý Ýsbrei­um ß Nor­urslˇ­um. Ůetta segja rannsakendur a­ geti gerzt ß einum ßratug. Me­al ■ess sem rannsˇknir hafa leitt Ý ljˇs er a­ slÝkir ÷skuhaugar sÚu a­ myndast ß Barentshafi.

Ůřzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu

Angela Merkel liggur n˙ undir har­ri gagnrřni fyrir ummŠli, sem h˙n lÚt falla, n˙ nokkrum d÷gum fyrir kosningar til Evrˇpu­■ingsins ■ess efnis a­ Evrˇpu­sambandi­ vŠri ekki „socialunion“ e­a bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu.

Holland: ┌tg÷nguspßr benda til a­ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

┌tg÷nguspßr, sem birtar voru Ý Hollandi Ý gŠrkv÷ldi benda til a­ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi Ý kosningunum til Evrˇpu­■ingsins sem hˇfust Ý gŠrmorgun og a­ ■ingm÷nnumhans ß Evrˇpu­■inginu fŠkki um tvo en ■eir hafa veri­ fimm. Ůetta gengur ■vert ß spßr um uppgang flokka lengst til hŠgri Ý ■eim kosningum.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS