Föstudagurinn 30. september 2022

Spánn: Bankar hafa yfirtekiđ heimili 400 ţúsund einstaklinga-fjögur sjálfsmorđ í febrúar

Ađgerđarsinnar segja fasteignafélögin sleppa betur međ sínar skuldir en einstaklingar


27. febrúar 2013 klukkan 07:00
Mótmælendur á Spáni.

Frá hausti 2008 hafa bankar á Spáni tekiđ í sínar hendur 400 ţúsund húseignir og íbúđir og fjöldi ţeirra eigna, sem bankarnir taka í sínar hendur eykst stöđugt. Frá ţessu segir Reuters-fréttastofan, sem getur ţess ađ um 80% af íbúum Spánar eigi sínar eigin íbúđir. Á ţeim hvíla fasteignalán, sem nema um 600 milljörđum evra eđa um tveimur ţriđju af vergri landsframleiđslu Spánverja.

Hinn 8. febrúar sl. fór Francisco Lema, 36 ára gamall atvinnulaus byggingaverkamađur međ dóttur sína í skólann og sneri síđan heim í íbúđ ţeirra í Cordobu í Andalúsíu. Ţá kom í ljós ađ banki eđa bankar höfđu yfirtekiđ íbúđina, sem Lema skuldađi 22 ţúsund evrur í eđa um 3,7 milljónir króna. Foreldrar hans höfđu gengiđ í ábyrgđ fyrir láninu ađ hluta. Lema var í vandrćđum međ ađ borga af láninu. Ţegar kona hans kom heim fann hún mann sinn látinn á götunni. Hann hafđi kastađ sér niđur af svölum hússins, sem ţau bjuggu í. Samtök ađgerđarsinna, sem berjast gegn ţessum vinnubrögđum banka ţar í landi segja, ađ Lema sé fjórđi einstaklingurinn,sem fyrirfer sér í ţessum mánuđi á Spáni.

Ađfararlög á Spáni eru mjög hörđ. Kröfur um breytingu á ţeim hafa veriđ uppi á undanförnum misserum og magnast. Hinn 16. febrúar sl. fóru fram mótmćlafundir í 50 borgum og bćjum gegn ţessum lögum. Samtök dómara hafa tekiđ undir ţau sjónarmiđ ađ lögin séu of ströng. Ţingiđ hefur rćtt lagabreytingar, eftir ađ fá 1,5 milljónir undirskrifta međ áskorunum ţess efnis, ađ skuldir falli niđur eftir ađ banki hefur tekiđ fasteign yfir.

Ríkisstjórn Rajoy hefur gert vissar ráđstafanir til ađ mćta ţessari gagnrýni. Í nóvember kvađst ríkisstjórnin mundi fresta útburđi fólks um tvö ár, ţegar um viđkvćma stöđu vćri ađ rćđa og fjölskyldur međ lítil börn, fatlađir og ţeir, sem lengi hefđu veriđ atvinnulausir ćttu í hlut. Í síđasta mánuđi bođađi fjármálaráđherrann ađgerđir til ţess m.a. ađ afskrifa hluta lána gegn endurgreiđslu á eftirstöđvum innan fimm ára.

Bankarnir berjast gegn breytingum. Ţeir hafa sjálfir fengiđ 40 milljarđa evra í björgunarlán. Reuters bendir á ađ í Bandaríkjunum geti fólk skilađ lyklum og gert sér vonir um ađ verđa laust allra mála. Í Bretlandi geti fólk losađ sig viđ skuldir sínar međ ţví ađ lýsa sig gjaldţrota. Á Írlandi hafi stjórnvöld gert fólk auđveldara um vik ađ fara í gjaldţrot og gert tillögur um nýjar leiđir til ađ losna viđ skuldir.

Verđmćti fasteigna á Spáni er nú um ţriđjungi lćgra en ţađ var, ţegar verđiđ var hćst. Ţeir sem berjast fyrir umbótum á Spáni benda á ađ ţađ sé auđveldara fyrir fasteignafélög, sem söfnuđu samtals 280 milljarđa skuldum viđ banka ađ fá afskriftir og finna útleiđ en einstaklinga.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS