Fimmtudagurinn 9. júlí 2020

Fjármála­ráđuneyti Kýpur vill fella niđur gjaldtöku á sparireikninga undir 20.000 evrum


19. mars 2013 klukkan 16:29

Fjármálaráđuneyti Kýpur leggur til ađ gjaldtaka í ţágu neyđarláns frá ESB og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum (AGS) verđi ekki á sparireikningum međ undir 20.000 evrum í bönkum á Kýpur, ţađ er undir 3,3 milljónum ISK. Áđur átti ađ taka 6,75% gjald af ţessum reikningum, ţađ verđur áfram lagt á reikninga međ 20.000 til 100.000 evru innistćđu og 9,9% á reikninga međ 100.000 og meira.

Nicos Anastasiades, forseti Kýpur, hefur látiđ í ljós efasemdir um ađ ţessi ívilnun til ţeirra sem minnst sparifé eiga dugi til ađ ţing Kýpur samţykki gjaldtökuna. Án ţess ađ leggja fram 5,8 milljarđa evra sem afla átti á ţennan hátt fá Kýpverjar ekki 10 milljarđa evru neyđarlán frá ESB og AGS.

Greidd verđa atkvćđi um máliđ á ţingi Kýpur síđdegis ţriđjudaginn 19. mars. Bankar á eyjunni eru lokađir til fimmtudags 21. mars. Ţá er kauphöllin á eyjunni einnig lokuđ.

Rússar eru međal ţeirra sem eiga stćrstu innlánsreikningana á Kýpur. Vladimir Pútin Rússlandsforseti hefur harđlega gagnrýnt áformin um gjaldtöku. Margir á Kýpur óttast ađ ađfararir ESB og AGS eyđileggi fjármálaţjónustufyrirtćki á eyjunni.

Mark Lowen, fréttaritari BBC í Nikósíu, höfuđborg Kýpur, segir ađ engu sé líkara en Kýpverjar séu fórnarlömb í stríđi af hálfu ESB annars vegar sem segist nú vilja létta byrđum af eigendum smáreikninga og Rússa hins vegar sem vilji ekki sćtta sig viđ gjaldtöku af stórum reikningum. Efnahagur Kýpur sé í húfi og ţjóđin á barmi gjaldţrots. Međ ţví ađ falla frá gjaldtöku á innstćđur undir 20.000 evrum kunni ađ skorta fé til ađ fullnćgja kröfum ESB og AGS.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS