Ţriđjudagurinn 25. júní 2019

Kýpur: Fjárfestinga­sjóđur ríkisins í stađ sparifjárgjalds - sala ríkiseigna og hćkkun skatta á dagskrá


21. mars 2013 klukkan 16:03

Stjórnmálaleiđtogar á Kýpur virđast hafa falliđ frá hugmyndum um sérstakt gjald á bankainnistćđur til ađ minnka skulda- og efnahagsvanda ţjóđarinnar. Ţess í stađ hafa ţeir viđrađ hugmynd um fjárfestingasjóđ ríkisins og sérstaka 5,8 milljarđa evru útgáfu skuldabréfa. Ţá er lagt til ađ afla 1,2 milljarđa evra međ sölu ríkiseigna og hćkkun fjármagnstekjuskatts og tekjuskatts á fyrirtćki.

Úr sal þings Kýpur.

BBC segir ađ enn sé unniđ ađ útfćrslu á ţessum hugmyndum eftir fund stjórnmálaleiđtoganna fimmtudaginn 21. mars en ţćr kunni ađ verđa lagđar fyrir ţing innan skamms tíma.

Seđlabanki Evrópu hefur sagt ađ hann muni hćtta ađ fjármagna banka á Kýpur mánudaginn 25. mars nema ríkisstjórn Kýpur tryggi varanlega leiđ út úr skuldavandanum fyrir ţann dag. Viđskipti eru mjög erfiđ á eyjunni vegna ţess ađ stöđugt er minna reiđufé í umferđ.

„Viđ rćddum ekki upptöku sparifjár og hún verđur ekki aftur á dagskrá,“ sagđi Yiannakis Omirou, forseti ţings Kýpur. Orđ hans féllu ađ sögn Reuters eftir fund stjórnmálamanna og Nicosar Anastasuiades Kýpurforseta.

Averof Neophytou, varaformađur Lýđrćđisbaráttuflokksins, stjórnarflokksins, sagđi ađ leiđtogar flokkanna hefđu einróma samţykkt ađ koma á fót „samstöđu sjóđi“ međ ríkiseignim hann yrđi notađur til útgáfu á skuldabréfaútgáfu.

Michalis Sarris, fjármálaráđherra Kýpur, hefur veriđ í Moskvu til ađ leita ađstođar ráđamanna ţar. Sumir telja ađ Rússar leggi fram fé fái ţeir hlutdeild í orkulindum á landgrunni Kýpur.

Mesta erlenda fjárfesting í Rússlandi kemur frá Kýpur, um 50% allrar erlendrar fjárfestingar í landinu er ţađan. Olena Havrylchyk hagfrćđingur segir ađ rússnesk fyrirtćki fjárfesti í kýpverskum fyrirtćkjum sem síđan festi jafnháa fjárhćđ í fyrirtćkjum í Rússlandi, annađhvort til ađ fela hver eigandinn er eđa til ađ ţvo peninga.

Taliđ er ađ 250 milljarđar evra hafi runniđ í gegnum Kýpur á árinu 2012. Verđi stöđvun á ţessu fjárstreymi veldur ţađ vandrćđum í rússnesku efnahagslífi. Ţetta kunni ađ verđa til ţess ađ rússnesk yfirvöld telji sig neydd til ađ ađstođa Kýpverja.

Taliđ er ađ tveir stćrstu bankar Kýpur, Bank of Cyprus og Laiki, eigi allt sitt undir fé frá Seđlabanka Evrópu sem renni í gegnum Seđlabanka Kýpur.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS