Miđvikudagurinn 1. desember 2021

Illa brugđist viđ orđum Dijsselbloems - verđlćkkun á fjármálamörkuđum


25. mars 2013 klukkan 21:09

Verđmćti hlutabréfa lćkkađi í Evrópu og Bandaríkjunum ţrátt fyrir samkomulag um neyđarlán til Kýpverja. Lćkkunina má rekja til orđa sem Jeroen Dijsselbloem, formađur evru-ráđherrahópsins og fjármálaráđherra Hollands, lét falla í samtali viđ Reuters-fréttastofuna og sagt er frá í annarri frétt hér á síđunni. Hann telur ađ bankar, eigendur ţeirra, skuldabréfaeigendur og innistćđueigendur eigi ađ standa undir kostnađi viđ endurfjármögnun ţeirra.

BBC segir ađ strax eftir ađ fréttir bárust af samkomulaginu vegna Kýpur hafi verđ hćkkađ á mörkuđum en klukkan 15.30 ađ íslenskum tíma hafi dćmiđ snúist til verri vegar og lćkkađ meira en ţađ hćkkađi í Evrópu og Bandaríkjunum.

Nicos Anastasiades, forseti Kýpur, ávarpađi ţjóđ sína í sjónvarpi ađ kvöldi mánudags 25. mars. Hann sagđi samkomulagiđ „sársaukafullt“ en í ţví fćlust bestu kjör viđ núverandi ađstćđur. Höft sem hindruđu frjálst flćđi yrđu í skamman tíma, hann lofađi ađ slá skjaldborg um ţá sem minna mćttu sín og ađ stađiđ yrđi viđ skuldbindingar um félagslegar greiđslur.

Dijsselbloem, formađur evru-hópsins, brást viđ viđbrögđum viđ orđum sínum međ ađ árétta ađ á Kýpur „vćri sérstakt ástand sem krefđist sérgreindra viđbragđa“.

Andrew Walker, alţjóđlegur efnahagsritstjóri hjá BBC, sagđi ađ til ţessa hefđi veriđ venjulegra ađ bregđast viđ vandrćđum banka međ ţví ađ leggja fram opinbert björgunarfé í nafni viđkomandi ríkis. Bankar á Kýpur hefđu sérstöđu ţar sem tiltölulega fáir fjárfestar á mörkuđum kćmu ađ ţeim og ţví lítils ađ vćnta frá ţeim.

Hann minnir á ađ ţjóđir eins og Írar hafi dćlt milljörđum af skattfé inn í bankakerfi sitt í stađ ţess ađ valda uppnámi međal stórra fjárfesta og skapa taugatitring í fjármálakerfinu.

Dijsselbloem sagđi ađ framvegis mćtti taka á vanda banka á ţann veg ađ hluthafar tćkju fyrsta skellinn, síđan skuldabréfaeigendur sem stunda lánsviđskipi á fjármálamörkuđum og ađeins viđ svo búiđ skyldi taka fé af ţeim sem ćttu stóra innistćđureikninga.

Ađ sögn BBC vöktu ummćli Dijsselbloems ótta um ađ í öđum evru-löndum ţar sem bankar berjast í bökkum yrđu menn ađ búa viđ sömu lausn og Kýpverjar ţar sem menn, margir ţeirra Rússar, eru skyldađir til ađ láta af hendi eignir sínar eigi ţeir meira en 100.000 evrur á bankareikningi sínum.

Almennt verđs bankar á Kýpur opnađi ţriđjudaginn 26. mars en Kýpurbanki og Laiki-banki verđa lokađir til fimmtudags 27. mars.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS