Sunnudagurinn 25. september 2022

Kýpur­forseti vill heimila fjárhćttuspil og spilavíti til ađ auka tekjur ríkis­sjóđs og svara kröfum ţríeykisins


3. apríl 2013 klukkan 10:20

Nicos Anastasiades, forseti Kýpur, vill ađ lögum verđi breytt á ţann veg ađ spilavíti (kasínó) fái leyfi til ađ starfa í gríska lýđveldinu á Kýpur en slík starfsemi er nú leyfđ á tyrkneska hluta eyjarinnar sem er skilinn frá hinum gríska.

Í franska blađinu Le Figaro segir ađ međ ţessari tillögu sinni virđist Kýpurforseti hafa tekiđ Pierre Moscovici, efnahags- og fjármálaráđherra Frakka, á orđinu en hann lýsti efnahagskerfi Kýpur fyrir hrun sem „kasínó-efnahagskerfi“. Franski ráđherrann notađi orđiđ til ađ lýsa ţví hugarfari sem einkenndi ađ hans mati fjármálastarfsemi á Kýpur fyrir hrun hennar. Kýpurforseti ćtlar ađ auka tekjur ríkisins međ sköttum á spilavítin sem hann telur ađ muni fjölga ferđamönnum í landinu.

Peningaspil og spilavíti hafa veriđ bönnuđ međ lögum í lýđveldinu Kýpur frá ţví ađ ţađ var stofnađ sem sjálfstćtt ríki áriđ 1960. Ţađ er einkum rétttrúnađarkirkjan sem hefur beitt sér fyrir banninu. Tyrkneski herinn lagđi undir sig norđurhluta Kýpur áriđ 1974 og ţar hafa peningaspil og spilavíti fengiđ ađ dafna. Christos Ioannides, lögfrćđingur í Nikósíu, segir viđ Le Figaro ađ fjöldi grískra Kýpverja og ferđamanna fari til tyrkneska hluta eyjarinnar til ađ freista gćfunnar í spilasölunum ţar. Hann segir einnig ađ taliđ sé ađ net-fjárhćttuspil sem stunduđ séu ólöglega á gríska hluta eyjarinnar velti milljörđum evra.

Nicos Anastasiades bođađi lagabreytingu í ţágu fjárhćttuspila og kasínó í stefnuskrá sinni í forsetakosningunum fyrr á árinu en kosiđ var í febrúar 2013. Kýpur sker sig ađ nokkru úr hópi annarra ESB-ríkja međ ţví ađ banna peningaspil ţau eru almennt leyfđ í ríkjunum. Ioannides lögfrćđingur telur ađ međ ţví ađ lögleiđa heimild til ađ spila međ peninga geti ríkiđ aflađ sér umtalsverđra tekna. Hann telur einnig ađ fjárhćttuspil kalli á fleiri ferđamenn til landsins, ţeir voru 2,46 milljónir áriđ 2012, ţar af 959.000 Bretar og 474.000 Rússar segir í opinberum gögnum.

Heimild til ađ reka kasínó er einn af tólf liđum í vaxtaráćtlun sem Kýpurforseti kynnti mánudaginn 1. apríl. Ţríeykiđ, neyđarlánveitendur Kýpur, hefur ekki hafnađ ţessari hugmynd.

Talsmađur ríkisstjórnarinnar sagđi ţriđjudaginn 2. apríl ađ ríkisstjórnin hefđi lokiđ viđ ađ gera samning viđ evrópska lánveitendur sína og Alţjóđagjaldeyrissjóđinn. Eftir ađ ríkisstjórnin ákvađ ađ hćkka skatta á fyrirtćki (ţeir hafa veriđ hinir lćgstu innan ESB) ákvađ ţríeykiđ ađ lengja um tvö ár, til 2018, tímann sem stjórnvöld á Kýpur hafa til ađ vinna á ríkissjóđshallanum. Í samningnum er gert ráđ fyrir ađ Kýpverjar hefji endurgreiđslu láns síns, sem ber 2,5% vexti, eftir 10 ár og ljúki endurgreiđslunni á 12 árum. Ţegar ađ greiđslum kemur er ţess vćnst ađ í ríkissjóđ renni tekjur af gasvinnslu undan strönd eyjarinnar enda komi fjárfestar ađ vinslunni.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS