Miđvikudagurinn 1. desember 2021

Süddeutsche Zeitung: Hvítar strendur skattaskjóla kjörin dulargervi óhreinna viđskipta


5. apríl 2013 klukkan 16:02

Ţýskir fjölmiđlar hafa brugđist viđ mörgu sem finna má í skjölunum „Offshore Leaks“ – aflandsleki – sem birt voru fimmtudaginn 4. apríl og snúast um reikningseigendur í löndum sem kennd eru viđ skattaskjól.

Frá Cayman-eyjum.

Samband ţýskra banka hefur hafnađ fullyrđingum um ađ ţýskar fjármálastofnanir séu međábyrgar vegna ákvarđana reikningseigenda um ađ skjóta undan skatti međ ţví ađ koma fé fyrir erlendis. Ţađ séu reikningseigendur sjálfir sem beri ţessa ábyrgđ. Andreas Schmitz, forseti bankasambandsins, sagđi: „Í fremstu línu eru einstaklingar og félög eđa stofnanir sem ávaxta fé sitt í skattaskjólum.“

Münchenarblađiđ Süddeutsche Zeitung, eitt ţeirra blađa í 47 löndum sem fengiđ hefur ađgang ađ gögnum sem lekiđ var á síđasta ári til Alţjóđasambands rannsóknarblađamanna í Washington DC, sagđi í leiđara föstudaginn 5. apríl:

„Skattaskjól eru ekki sköpuđ af Guđi heldur ţeim sem stunda fjármála-kapítalisma; pálmatrén og hvítu strandirnar segja ekki alla söguna. Ţessir draumastađir eru ekki skilyrđi ţess ađ veitt sé vernd gegn skattheimtumönnum, stađirnir eru hins vegar kjöriđ dulargervi fyrir óhrein viđskipti.“

Greinendur hafa í marga mánuđi rýnt í 260 gígabćt af upplýsingum sem blađamenn hafa undir höndum í um 2,5 milljón skjölum. Međal ţeirra 130.000 sem grunađir eru um skattsvik frá 170 löndum sem nefnd eru í skjölunum eru nöfn frćgs fólks eins og olígarka og vopnasala. Upplýsingarnar eru frá tveimur fyrirtćkjum sem sérhćfa sig í ađ stofna aflandsreikninga og ţćr voru afhentar International Consortium of Investigative Journalists (ICIJ) í Washington D.C. - Alţjóđasambandi rannsóknarblađamanna í Washington – á síđasta ári án ţess ađ vitađ sé um heimildarmann.

Eftir ađ fréttir tóku ađ birtast úr skjölunum hvatti framkvćmdastjórn ESB ríkisstjórnir til ađ herđa fjármálareglur sínar og eftirlit.

Međal ţeirra sem nefndir hafa veriđ til sögunnar eftir ađ rýnt hefur veriđ í aflandsleka-skjölin er Jacques Augier sem var fjármálastjóri François Hollandes Frakklandsforseta í forsetakosningabaráttunni áriđ 2012. Fyrr í ţessari viku vöktu fréttir um ađ Jérôme Cahuzac, frv. fjárlagaráđherra í stjórn sósíalista í Frakklandi, hefđi faliđ fé á reikningi í Sviss mikla athygli.

Heimild: DW.DE

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS