Ţriđjudagurinn 27. september 2022

Heimsókn Vladimirs Pútíns til Ţýskalands dregur fram ágreining milli hans og Angelu Merkel


8. apríl 2013 klukkan 14:31

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, kom til Ţýskalands sunnudaginn 7. apríl og fer ţađan ađ nýju mánudaginn 8. apríl til Hollands. Forsetinn er ekki í bođi ríkisstjórnar Ţýskalands heldur stjórnenda vörusýningarinnar í Hannover í Neđra-Saxlandi. Rússland er helsta gestaland sýningarinnar á ţessu ári.

Þegar Vladimír Pútín og Angela Merkel fóru um vörusýninguna í Hannover móttmæltu fjórar berbrjósta konur Rússlandsforseta. Vildu þær minna á málstað kvennanna í Pussy Riot.

Vladimír Pútín og Angela Merkel Ţýskalandskanslari hittust sunnudaginn 7. apríl ţegar sýningin í Hannover hófst og tóku síđan ţátt í opinberum kvöldverđi.

Í setningarávarpi á sýningunni ađ kvöldi sunnudags 7. apríl vakti Angela Merkel máls á einu helsta ágreiningsefni stjórnvalda í Berlín og Moskvu um ţessar mundir, ţađ er ađför rússneskra yfirvalda ađ fjölmörgum frjálsum félagasamtökum, ţar á međal tveimur ţýskum samtökum á sviđi stjórnmála Friedrich-Ebert (sem stendur nćrri jafnađarmönnum, SPD) og Konrad-Adenauer (sem stendur nćrri kristilegum, CDU).

Ţessi samtök eđa stofnanir njóta mikillar virđingar í Ţýskalandi. Ţýski utanríkisráđherrann greip međal annars til hins óvenjulega ráđs ađ kalla sendiherra Rússlands á sinn fund í Berlín og kvarta yfir međferđinni á ţýskum félögum og samtökum í Moskvu. Í rćđu sinni hvatti Merkel Rússa til ađ gefa frjálsum félagasamtökum starfsfriđ, Ţjóđverjar litu á ţau sem uppsprettu nýrra hugmynda.

Áđur en hann kom til Ţýskalands hafđi Rússlandsforseti brugđist viđ gagnrýni af ţessu tagi í samtali viđ ţýsku ríkissjónvarpsstöđina ARD. Ţegar hann var spurđur um ástćđurnar fyrir ţví ađ rússnesk stjórnvöld ţrengdu ađ frjálsum félagasamtökunum reyndi Pútín ađ snúa spurningunni upp á viđmćlanda sinn: „Ég tel ađ ţiđ aliđ á hrćđslu međal ţýsks almennings. Ekkert sambćrilegt gerist í Rússlandi og ţađ á ekki gera fólk óttaslegiđ.“ Hann tók til varna fyrir lögin sem ćtlađ er ađ ţrengja ađ frjálsum félagasamtökum sem fá fé frá útlöndum og gera ţeim skylt ađ skrá sig undir fyrirsögninni „erlendir útsendarar“. Hann sagđi ađ ţessi lög bönnuđu „ekki neitt“ og takmörkuđu ekkert. Ţau miđuđu ađ ţví ađ stjórnvöld fengu vitneskju um hver fengi styrki og til hvers. Forsetinn fullyrti ađ Rússar ađhylltust lýđrćđi og hann sći ekki ađra leiđ til ađ ţróa samfélagiđ.

Ţessi ummćli Rússlandsforseta hafa greinilega ekki sannfćrt alla ráđamenn í Ţýskalandi. Claudia Roth, annar forseti Grćningja, lýsir Pútín sem „harđstjóra“. Philipp Rösler, formađur frjálsra demókrata (FDP) og efnahagsmálaráđherra, tók ţátt í sýningunni í Hannover, hann sagđi afstöđu rússneskra ráđamanna til ţýskra, frjálsra félagasamtaka „ekki ásćttanlega“.

Jafnađarmenn (SPD) sýna stöđunni í Rússlandi meiri skilning: „Lýđrćđiskröfur Vesturlandabúa er ekki unnt ađ fćra tafarlaust til Rússlands,“ sagđi Peer Steinbrück, kanslaraefni SPD, í lok mars. Hann telur ađ rćđa eigi mannréttindamálefni viđ Rússa á „tvíhliđa grundvelli“ . Í Der Spiegel sunnudaginn 7. apríl hallmćlir Steinbrück ţó ađförinni ađ frjálsum, ţýskum félagasamtökum.

Ţađ ţótti táknrćnt ađ eftir hin opinbera kvöldverđ sunnudaginn 7. apríl ćtlađi Vladimir Pútín í einkasamkvćmi í Hannover til heiđurs Gerhard Schröder, fyrrverandi kanslara Ţýskalands, sem fagnađi 69 ára afmćli sínu. Schröder er nú „sendiherra“ rússneska Gasprom-fyrirtćkisins. Ţýskir jafnađarmenn líta á Rússa sem óhjákvćmilega samstarfsmenn og ekki gagnist neinum ađ lítillćkka ţá.

Vladimir Pútín sló á ţessa strengi í rćđu sinni viđ setningu vörusýningarinnar, mikilvćgt vćri ađ huga ađ tvíhliđa viđskiptum Rússa og Ţjóđverja ţegar efnahagslćgđ ríkti innan ESB. Rússar eru ekki međal helstu viđskiptaţjóđa Ţjóđverja en áriđ 2012 varđ veltan í tvíhliđa viđskiptum ţjóđanna meiri en áđur, 80 milljarđar evra.

Fyrir utan stöđu frjálsu félagasamtakanna eru tvö önnur mál sem skapa spennu í samskiptum ríkjanna: vopnasendingar Rússa til stjórnvalda í Sýrlandi og kreppan á Kýpur. Ţjóđverjar hafa kveđiđ fastast ađ orđi um nauđsyn umbóta í bankakerfinu á Kýpur og ţvćtti á rússneskum peningum á eyjunni. Ţá hafa Ţjóđverjar einnig krafist hárra skatta á hćstu innistćđur í bönkum á Kýpur en ţar eiga margir ríkir Rússar hagsmuna ađ gćta.

Heimild: Le Monde, Frédéric Lemaître

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS