Miđvikudagurinn 12. ágúst 2020

Ţúsundir kveđja frú Thatcher á götum London - athöfnin jafnast á viđ útför Churchills áriđ 1965


17. apríl 2013 klukkan 16:03

Útför Margaret Thatcher, fyrrverandi forsćtisráđherra Breta, fór fram miđvikudaginn 17. apríl. Ţúsundir manna komu saman á götum London ţegar kista hennar var flutt frá Westminster, breska ţinghúsinu, til St. Paul‘s dómkirkjunnar ţar sem 2300 manns tóku ţátt í athöfninni.

Fjöldi fólks vottaði Margaret Thatcher virðingu þegar kistu hennar var ekið um miðborg London.

Engum breskum forsćtisráđherra hefur veriđ sýndur sá sómi ađ verđa jarđađur međ ţátttöku breska hersins á sama hátt síđan Sir Winston Churchill áriđ 1965. Diana prinsessa var jarđsungin međ svipađri viđhöfn áriđ 2002 og Elísabet drottningarmóđir áriđ 2002. Elísabet II. drottning tók ţátt í jarđarför Thatcher, á sínum kvaddi hún einnig Churchill í St. Paul‘s en ekki ađra forsćtisráđherra.

Margaret Thatcher (13. október 1925 – 8. apríl 2013) varđ first kvenna forsćtisráđherra Bretlands og sat samfellt lengur í embćttinu en ađrir á 20. öldinni, 1979 til 1990. Hún vann ţrjár kosningar í röđ sem ţá hafđi ekki veriđ gert í 150 ár. Richard Chartres, biskup í London, flutti minningarorđ viđ útförina og hvatti kirkjugesti til ađ minnast hinnar látnu sem venjulegrar manneskju.

Thatcher hafđi sjálf skipulagt útför sína, hún vildi ađ hún yrđi látlaus og bćri trúarlegt en ekki pólitískt yfirbragđ. Amanda (19 ára), sonardóttir Thatcher, og David Cameron forsćtisráđherra lásu ritningarorđ. Fulltrúar helstu kirkjudeilda í Bretlandi fóru međ bćnar- og blessunarorđ.

Eftir bálför verđur mun Margaret Thatcher hvíla viđ hliđ Denis Thatchers, eiginmanns hennar, sem andađist áriđ 2003.

Forsćtisráđherrar frá 11 löndum tóku ţátt í útförinni, ţ. á m. Benjamin Netanyahu, forsćtisráđherra Ísraels, og Stephen Harper, forsćtisráđherra Kanada. Ţar var einnig Guido Westerwelle, utanríkisráđherra Ţýskalands.

Ýmsir höfđu spáđ ólátum á götum London og rúmlega 4.000 lögreglumenn voru á verđi í borginni. Allt fór friđsamlega fram. Gangstéttir voru ţéttskipađar fólki sem lét í ljós virđingu sína međ lófataki og klappađi af meiri krafti ef heyrđist í einhverjum sem vildi óvirđa minningu hinnar látnu međ ókvćđisorđum.

Eftir ađ kista Thatcher var tekin úr Westminster, ţar sem hún hafđi stađiđ um nóttina, var fariđ međ hana í St. Clemens Danes kirkju í hjarta London. Úr kirkjunni báru hermenn kistuna og settu hana á fallbyssuvagn sem hestar drógu til St. Paul‘s á eftir herlúđrasveit. Um 700 hermenn í hátíđarbúningi stóđu heiđursvörđ.

Breski fáninn huldi kistuna og á henni voru hvít blóm og kort frá börnum hennar Mark og Carol međ textanum: „Elskuđ móđir, ávallt í hjörtum okkar.“

Forseti neđri deildar breska ţingsins ákvađ ađ klukkur Big Ben, turnsins á ţinghúsinu, skyldu ekki hringja á međan útförin fćri fram

Sjónvarpsstöđvar um heim allan sendu beint frá athöfninni í St. Paul‘s sem hófst klukkan 11.00 ađ breskum tíma (10.00 ađ íslenskum) og stóđ í klukkustund. Ríkissjónvarpsstöđvar á Norđurlöndunum, fyrir utan Ísland, sýndu beint frá athöfninni.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS