Mánudagurinn 18. janúar 2021

Lettar undir smásjánni vegna gruns um ađ lađa til sín rússneskt flóttafé frá Kýpur


17. apríl 2013 klukkan 19:00

The Fincaial Times (FT) segir ađ Lettar séu međal ţeirra ţjóđa sem leggi sig fram um ađ ná til sín fé frá Rússum sem lagt hafa á flótta frá Kýpur vegna ástandsins í bankamálum ţar. Lögrfrćđingar á Kýpur međ rússneska viđskiptavini segja ađ fulltrúar lettneskra banka hafi haft samband viđ sig nokkrum klukkustundum eftir ađ fréttir bárust af neyđarlánskjörunum sem Kýpverjar skyldu sćta.

Valdis Dombrovskis

FT segir ađ yfirvöld í Lettlandi leggi sig í líma viđ ađ gera sem minnst úr innstreymi fjár frá Kýpur, einkum ţegar ţau keppi ađ ţví ađ hljóta sess sem 18 ađildarríki evru-samstarfsins. Ýmsir sem ţegar hafi tekiđ upp evru séu ekki endilega hlynntir ađild Letta.

Valdis Dombrovskis, forsćtisráđherra Lettlands, sagđi viđ FT ađ eins og málum vćri háttađ yrđu stjórnvöld ekki vör viđ neitt fjárstreymi frá Kýpur til Lettlands og Lettar vćru ekki í neinni keppni um ţetta fé.

Í grein í blađinu Baltic Times sem birtist miđvikudaginn 17. apríl segir ađ hvađ sem ţessu líđi virđist fé frá Kýpur einhvern veginn hafa flćtt inn í lettneska banka. Lettland er ekki í sömu stöđu og Kýpur međ mikla fjármálaţjónustu eđa háar ríkisskuldir, stjórnvöld ţar hafi sýnt ađgćslu eftir ađ hafa fengiđ 7,8 milljarđa evru alţjóđlegt neyđarlán áriđ 2008. Einu líkindin međ Kýpur felast í sókn Letta eftir rússneskum sparifjáreigendum.

Í lok febrúar námu innistćđur manna utan Lettlands 49% af 12,7 milljarđa lats (18 milljarđa evru) innistćđum, eitt hćsta hlutfall innan ESB. Milli 80 og 90% af ţessum innistćđum manna utan Lettlands koma frá Sovétríkjunum fyrrverandi ađ sögn Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (AGS). Inneignir af ţessu tagi hafa hćkkađ hratt um 17% á árinu 2012.

Fyrr á árinu sagđi AGS ađ aukningu á ţessum innistćđum mćtti einkum rekja til ţess ađ reikningseigendur frá ríkjum innan Sovétríkjanna fyrrverandi vćru ađ flytja fé sitt frá löndum sem glímdu viđ bankavandrćđi, einkum Kýpur.

Tom Mayne, sérfrćđingur hjá Global Witness í London sem vinnur gegn fjármálaspillingu, segir í Baltic Times: „Lettar hafa haft frjálsar hendur um nokkurt skeiđ. Lettar virđast bara vera ánćgđir međ ađ taka viđ ţessu fé frá Sovétríkjunum fyrrverandi, stöđum sem liggja undir ţungum grun um peningaţvćtti. Ţađ hlýtur ađ vekja áhyggjur á Kýpur.“

Stjórnvöld í Riga, höfuđborg Lettlands, segja ađ ţau hafi hert reglur um peningaţvćtti á undanförnum árum og fjármálaeftirlitiđ geri strangari kröfur en áđur um eigiđ fé og handbćrt fé bankastofnana sem eigi mikil viđskipti viđ fólk utan Lettlands.

Máliđ er viđkvćmt, ekki ađeins vegna Kýpur, heldur vegna áhuga lettneskra stjórnvalda á ađ taka upp evru. Seđlabanki Evrópu og framkvćmdastjórn ESB eiga ađ segja álit sitt á hćfni Letta til ađ taka upp evru í júní, en innan evru-samstarfsins stendur ekki öllum á sama um ţróunina.

Lettar standast strangar kröfur um lága verđbólgu og litlar opinberar skuldir vegna hinna hörđu ađhaldsađgerđa sem gripiđ var til vegna kreppunnar 2008. Innan nokkurra evru-ríkja hafa menn hins vegar áhyggjur af varanleika ţessarar góđu stöđu, ótti er viđ verđbólgu eftir hugsanlega evru-ađild og einnig viđ stöđu bankakerfisins.

Margir telja ađ Frakkar verđi helst andvígir ađild Letta ađ evru-samstarfinu, ekki síst vegna ţess hve mikla áherslu ríkisstjórn ţeirra leggur á ađhald og niđurskurđ.

The Financial and Capital Market Commission (FCMC) segir ađ ekki eigi ađ gera of mikiđ úr hlutverki Lettlands sem miđstöđvar alţjóđlegrar fjármálastarfsemi. Ţađ sé erfitt ađ keppa viđ Bretland, Lúxemborg og Sviss. Sérfrćđingar FCMC segja engar líkur á ađ mikiđ fé streymi til Lettlands ţegar bankar á Kýpur fá ađ starfa á eđlilegan hátt ađ nýju.

Tölfrćđi sýnir Lettland ekki sem meginađdráttarafl fjár frá Kýpur. Fjárstreymi frá Kýpur hófst áriđ 2011, síđustu tölur eru frá janúar 2013 ţegar 1,7 milljarđur evra var fluttur frá Kýpur vegna orđróms um ađ bankarnir vćru ađ fara á hliđina. Innstreymi til Lettlands í janúar á bankareikninga fólks sem ekki á heima ţar nam tćplega 130 milljónum evra í janúar 2013.

Embćttismenn Seđlabanka Evrópu (SE) hafa haft samband viđ yfirvöld í Riga og varađ ţau viđ ađ taka á móti fé Rússa á flótta frá Kýpur. Reuters-fréttastofan hefur eftir embćttismanni SE ađ sagt hafi veriđ viđ Letta ađ vildu ţeir taka upp evru ćttur ţeir ekki ađ veita Rússum á flótta frá Kýpur neitt skjól.

Heimild: The Baltic Times

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS