Miđvikudagurinn 23. september 2020

Frakkland: Stjórnvöld búa í haginn fyrir erlenda námsmenn


18. apríl 2013 klukkan 17:04

Franska ríkisstjórnin hefur kynnt ýmsar ráđstafanir sem miđa ađ ţví ađ auđvelda erlendum námsmönnum ađ sćkja sér menntun í Frakklandim, međal annars kennslu á ensku. Markmiđiđ er ađ halda í viđ ríki á borđ viđ Bandaríkin í keppni um bestu stúdenta í heimi.

Genčvieve Fioraso, ráđherra ćđri menntunar í Frakklandi, fór í vikunni í Cité International Universitaire de Paris og lýsti yfir ađ Frakkar yrđu ađ leggja sig meira fram en til ţessa til ađ lađa til sín bestu námsmenn í heimi.

Genèvieve Fioraso

„Obama forseti hefur kynnt metnađarfulla stefnu sem miđar ađ ţví ađ ná til vísindamanna og helstu ensku-mćlandi ţjóđirnar hafa öruggt forskot viđ kynningu á áćtlunum um alţjóđleg nemendaskipti. Frakkar geta ekki setiđ hjá og látiđ sem ekkert sé,“ sagđi Fioraso.

Nýleg skýrsla sýnir ađ virđing franskra háskóla hefur minnkađ í alţjóđlegum samanburđi undanfarin ár.

Á árinu 2012 voru tćplega 290.000 erlendir námsmenn í Frakklandi, 12,3% af heildarfjölda háskólastúdenta. Ţegar stađa Frakklands er borin saman viđ önnur lönd hefur landiđ falliđ úr fjórđa í fimmta sćti sé litiđ til fjölda erlendra námsmanna.

Manuel Valls, innanríkisráđherra Frakklands, var međ Fioraso ţegar hún heimsótti alţjóđasetur háskólans í París. Hann sagđi ađ Frakkland yrđi ađ höfđa til bestu námsmanna, bestu rannsóknarmanna og bestu vísindamanna til ađ standast alţjóđlega samkeppni.

Ráđherrarnir telja ađ of mikil skriffinnska í Frakklandi sé helsta hindrunin í vegi erlendra námsmanna og kynntu breytingar á vegabréfsáritunum fyrir námsmenn sem miđa ađ ţví ađ áritunin gildir á međan nemandinn er viđ nám en ekki eitt ár í senn.

Á árinu 2012 voru gefnar út um 60.000 áritanir fyrir námsmenn, flestir verđa endurnýja áritun sína fyrir árslok. Ţá ţurftu margir ţeirra bíđa klukkustundum saman á áritunarstofum, sumir vil illan ađbúnađ. Fioraso lagđi einnig til ađ opinberar ţjónustustofur yrđu starfrćktar í nágrenni háskóla og ţar fengju námsmenn upplýsingar um húsnćđi og heilbrigđismál.

Međal ţeirra ráđstafana sem Frakkar hafa gripiđ til í ţví skyni ađ fá erlenda nemendur er ađ bjóđa kennslu á ensku. Ţessi ákvörđun hefur valdiđ deilum og leitt til gagnrýni frá Académie française og ýmsum bókmenntamönnum sem bera hag franskrar tungu fyrir brjósti.

Ţá vill ríkisstjórnin auđvelda námsmönnum ađ fá vinnu í Frakklandi ađ námi loknu.

Fioraso segir ađ Frakkar standi betur ađ vígi í keppni um erlenda námsmenn en ríki í Asíu eđa Bandaríkin vegna ţess hve skólagjöld eru hlutfallslega lág í Frakklandi.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS