Fimmtudagurinn 6. ágúst 2020

Ögrandi flug sex rússneskra hervéla í garđ Svía vekur undrun og reiđi


23. apríl 2013 klukkan 19:56

Nick Hćkkerup, varnarmálaráđherra Danmerkur, segir í samtali viđ Jyllands-Posten sem birtist ţriđjudaginn 23. apríl ađ danska F-16 orrustuţotur séu ekki á hverjum degi sendar á loft til ađ fylgjast međ rússneskum hervélum. Ţađ hafi ţví veriđ nokkuđ óvenjulegt ađ danskar F-16 vélar hafi veriđ sendar á loft föstudaginn langa (29. mars) til ađ fylgjast međ fjórum rússneskum orrustuţotum og tveimur sprengjuvélum.

Backfire - rússnesk sprengjuþota.

Atvikiđ yfir Eystrasalti hefur fariđ leynt ţar til mánudaginn 22. apríl ţegar Svenska Dagbladet skýrđi frá ţví sem gerđist ţegar tvćr danskar F-16 ţotur í ţjónustu NATO í Litháen voru sendar á loft til ađ stöđva sex rússneskar hervélar sem stefndu beint í áttina ađ Svíţjóđ. Máliđ hefur vakiđ undrun í Svíţjóđ og hneykslan á sćnska hernum.

Vélunum var snúiđ aftur til Rússlands ţegar ţćr áttu eftir 30 til 40 km ađ sćnsku landamćrunum og dönsku flugmennirnir gerđu ţví ekki annađ en ađ fylgja ţeim eftir, eđa „sýna flaggiđ“ eins og varnarmálaráđherrann sagđi.

„Dönsku flugmennirnir fóru nákvćmlega eftir fyrirmćlum sínum. Ţađ er í samrćmi viđ venjur ađ flogiđ er af stađ til ađ láta vita af sér ţegar ókunnar vélar koma. Hiđ sérstaka í ţessu tilviki er gerđ rússnesku vélanna. Ţetta eru sérstakar flugvélar. Viđ sjáum ţćr ekki venjulega á ţessu svćđi,“ segir Nick Hćkkerup.

Um var ađ rćđa fjórar rússneskar orrustuţotur af gerđinni SU-27 sem innan NATO eru kallađar Flanker og tvćr stórar sprengjuţotur TU-22M3 sem menn kalla Backfire hjá NATO. Backfire geta boriđ kjarnorkuvopn.

Í Jyllands-Posten segir ađ máliđ hafi vakiđ mikla athygli í Svíţjóđ og umrćđur á stjórnmálavettvangi vegna ţess ađ engin sćnsk flugvél var í viđbragđsstöđu og ţví gat sćnski herinn ekki brugđist viđ komu rússnesku flugvélanna. Hefđu dönsku F-16 vélarnar ekki veriđ í flugstöđ NATO í Litháen hefđu vélarnar getađ fariđ hindrunarlaust inn í sćnska lofthelgi. Dönsku vélarnar voru á varđbergi fyrir NATO vegna loftrýmiseftirlits í ţágu Eystrasaltslandanna ţriggja: Eistlands, Lettlands og Litháens.

Heimildarmenn Svenska Dagbladet innan sćnska hersins segja ađ flug rússnesku vélanna bendi til ţess ađ Rússar hafi viljađ kanna viđbrögđ Svía og ćfa árás á tvö lykilskotmörk í Svíţjóđ: Eitt viđ Stokkhólm og annađ í Suđur-Svíţjóđ.

„Ţetta veldur ekki neinni hrćđslu eđa uppnámi. Flugmenn okkar gera ţađ sem ţarf. Ţeir eru mjög fćrir,“ segir Nick Hćkkerup. Hann segir ađ máliđ hafi ekki veriđ rćtt opinberlega viđ Rússa, ađ minnsta kosti ekki af hálfu Dana.

Svenska Dagbladet sagđi mánudaginn 22. apríl ađ sćnsk yfirvöld hefđu „ţungar áhyggjur“ af ađ Rússar skuli hafa taliđ nauđsynlegt ađ ćfa „slíkar ađgerđir“.

Carl Bildt, utanríkisráđherra Svía, segir ađ í 20 ár hafi Rússar ekki látiđ neitt ađ sér kveđa hernađarlega á ţessu svćđi en „af og til“ á undanförnum tveimur til ţremur árum hafi ţeir látiđ reyna á viđbrögđ sćnska hersins.

Í sćnskum blöđum brugđust menn viđ ţriđjudaginn 23. apríl og ţar mátti lesa: „Um páska er herinn í hvíld,“ segir Göteborgs-Posten. Í Östgöta-Corren segir „ţriđja kalda stríđiđ er hafiđ“. Norbottens-Kuriren líkir hernum viđ strút. „Ţegar Rússarnir komu voru sćnsku vélarnar á vellinum,“ segir í Sydsvenskan.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS