rijudagurinn 27. september 2022

Snus-mli veldur deilum innan ESB - Olaf segir ekki sanna a Dalli hafi tla a iggja mtur - for­stjri Olaf vanda


3. ma 2013 klukkan 17:48
John Dalli, Gayle Kimberley og Slivio Zammit

Olaf, and-spillingarstofa ESB, segir a ekki liggi fyrir sannanir um a John Dalli, fyrrv. heilbrigismlastjri ESB, hafi sjlfur tt hlut a mtumli vegna tilrauna til a afltta banni ESB gegn munn- og neftbaki (snus). er margt sem bendir til a Dalli hafi vita um gang mlsins. etta kemur fram rannsknarskrslu vegum Olaf sem leki hefur veri til fjlmila.

skrslu Olaf sem leki var vikunni og sagt hefur veri fr msum fjlmilum eru ekki frar fram neinar snnur a John Dalli hafi vita um a munntbaksfyrirtki Swedish Match ea Estoc, hagsmunamilari fyrir reyklaust tbak, hafi boi Silvio Zammit, fsslumanni Mltu, mtur til a f snus-banninu afltt.

John Dalli htti sem framkvmdastjrnarmaur hj ESB 16. oktber 2012 vegna sakana um a hann tengdist essu mtumli. Dalli segir a Jos Manuel Barroso, forseti framkvmdastjrnar ESB, hafi lesi r skrslunni sem n hefur veri leki og eftir a hafi hann hvatt Dalli til a segja af sr sem hann geri.

skrslunni segja rannsakendur Olaf a vsbendingar su um a John Dalli hafi vita um a Slivio Zammit, ninn vinur hans, sem hefur veri krur Mltu, hafi mlga fjrgreislur vi fulltra Swedish Match og Estoc og nefnt annars vegar 60 og hins vegar 10 milljn evrur og hann hafi nefnt Dalli og stu hans til a styrkja krfu sna.

Snnun fyrir v a Dalli hafi vita um mli er fr skrslunni me a nefna 17 smtl milli Johns Dallis og Slivios Zammits fyrri helmingi rs 2012, misvsandi ummli Dallis og hann hafi lti hj la a segja fr „opinberum“ fundi me eim sem hfu hagsmuna a gta snus-mlinu. Af essu llu dregur Olaf lyktun a Dalli hafi „ raun vita um laumuspil Zammits og stareynd a hann notai nafn hans [Dallis] og stu til a hagnast fjrhagslega“.

fundi Mltu hinn 13. mars 2012 fr Slivio Zammit ess leit vi Johan Gabrielsson fr Swedish Match a hann greiddi sr 60 milljnir evra fyrir a hitta John Dalli og sannfra hann um a afnema snus-banni. Eftir ennan fund fkk Johan Gabrielsson fyrirmli fr Patrik Hildingsson, forstjra snum og jafnframt stjrnarformanni Estoc, um a htta llum samskiptum vi Silvio Zammit segir skrslu Olaf.

Gayle Kimberely, hagsmunamilari og lgfringur, sat einnig ennan fund me Zammit. Kimberley hafi ur unni hj lgfrijnustu Evrpursins en sinnti n erindrekstri fyrir Swedish Match v skyni a sannfra John Dalli um a afnema snus-banni innan ESB.

skrslu Olaf kemur auk ess fram a Gayle Kimbereley hafi gegnt meira hlutverki mlinu en vita hefur veri til essa.

„Fyrirliggjandi snnunarggn sna a Kimberley sagi ekki rtt fr gangi ess mls sem um er a ra,“ segir skrslunni og v er slegi fstu a Kimbereley og Zammit kunni a hafa unni saman a krfum um fjrgreislur fr snus-hagsmunamilurunum. ur l fyrir a Gayle Kimbereley laug um fund me John Dalli.

tt Swedish Match sliti llum samskiptum vi Silvio Zammit reyndi hann a sannfra fulltra Estoc um a greia sr f fyrir fund me John Dalli.

samtali sem Slivio Zammit tti 29. mars 2012 vi Inge Delfosse, framkvmdastjra hj Estoc, spuri Delfosse hvort unnt vri a hitta John Dalli. Zammit a hafa svara spurningunni jkvtt. Zammit hringi til Gayle Kimberley og san John Dalli, talai vi hann 8 sekndur og san hringdi Zammit til Kimberley a nju.

Um hlftma sar hringdi Zammit Delfosse sem tk upp smtali en v fr hann fram a f 10 milljnir evra fyrir a tvega fund me John Dalli enda yri a fyrsta skrefi til a sannfra hann um a afnema snus-banni.

„etta er veri sem hann setur,“ sagi Zammit samtalinu vi Delfosse sem til er upptku. a er ekki ljst hver „hann“ er en Olaf telur a ar s um Dalli a ra. Vi yfirheyrslur hefur Zammit sagt a 10 milljn evrurnar su rgjafartaxti sinn.

Sagt er a Johan Gabrielsson og Inge Delfosse hafi bi tlka fyrirspurnina fr Zammit ann veg a um mtuf fyrir John Dalli vri a ra. skrslunni segir hins vegar a ekki s unnt a taka af skari um a svo hafi veri. Ekki s unnt a tiloka a fyrir Silvio Zammit hafi alveg eins vaka a n einn ea samvinnu vi Gayle Kimbereley peninga fr snus-hagsmunamilurunum n vitneskju Dallis. Olaf segir hins vegar skrslunni a hva sem v li kunni John Dalli a hafa „fari svig vi siferilegar skyldur“ snar.

sustu viku gagnrndu menn eftirlitsnefnd Olaf og margir ESB-ingmenn a efni trnaarskrslu Olaf um afsgn Johns Dallis skyldi hafa leki. Var ess meal annars krafist af sumum a Giovanni Kessler, forstjri Olaf, yri ltinn htta strfum.

febrar 2013 kri John Dalli meferina sr til undirdeildar innan ESB-dmstlsins og krafist ess a uppsgn sn sem ESB-framkvmdastjra yri afturkllu.

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsknarferli andaslitrum - straumhvrf hafa ori afstu til ESB-virna - rttur jar­innar tryggur

ttaskil uru samskiptum rkis­stjrnar slands og ESB fimmtudaginn 12. mars egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrkis­rherra aftenti formanni rherrars ESB og viru­stjra stkkunarmla framkvmda­stjrn ESB brf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ensku. ar segir: The Government of...

 
Mest lesi
Fleiri frttir

Kolbeinn rnason: arfi a ra frekar vi ESB vegna afstu Brusselmanna sjvar­tvegsmlum - tvr Evrpu­skrslur styja sjnarmi L

Kolbeinn rnason, framkvmda­stjri Lands­sambands slenskra tvegs­manna (L) segir a tveimur nlegum Evrpu­skrslum, fr Hagfri­stofnun H og Alja­mla­stofnun H, komi fram rk sem styji afstu L a sland eigi a standa utan ESB. segir hann arfa a ganga lengra virum vi ES...

Norurslir: Risastrir skuhaugar fastir s?

Rannsknir benda til a hlnun jarar og s brnun hafss, sem af henni leiir geti losa um 1 trilljn rgangshluta r plasti, sem hafi veri hent sj og sitji n fastir sbreium Norurslum. etta segja rannsakendur a geti gerzt einum ratug. Meal ess sem rannsknir hafa leitt ljs er a slkir skuhaugar su a myndast Barentshafi.

zkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um flagslega jnustu

Angela Merkel liggur n undir harri gagnrni fyrir ummli, sem hn lt falla, n nokkrum dgum fyrir kosningar til Evrpu­ingsins ess efnis a Evrpu­sambandi vri ekki „socialunion“ ea bandalag um flagslega jnustu.

Holland: tgnguspr benda til a Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

tgnguspr, sem birtar voru Hollandi grkvldi benda til a Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi kosningunum til Evrpu­ingsins sem hfust grmorgun og a ingmnnumhans Evrpu­inginu fkki um tvo en eir hafa veri fimm. etta gengur vert spr um uppgang flokka lengst til hgri eim kosningum.

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS