Sunnudagurinn 5. desember 2021

Spenna í viđskiptum Kína og ESB magnast - Kínverjar hóta gagnađgerđum


16. maí 2013 klukkan 14:07

Kínversk stjórnvöld hafa hvatt ESB til ađ falla frá áformum um frekari viđskiptahindranir eđa taka afleiđingum gjörđa sinna. Á ţennan hátt bregđast Kínverjar viđ refsitollum sem ESB hefur lagt á sólarrafhlöđur frá Kína og tilraunum ESB til ađ hefja rannsókn á kínverskum símtćkjum.

Shen Danyang, talsmađur kínverska viđskiptaráđuneytisins, sagđi á reglulegum fundi međ fjölmiđlamönnum fimmtudaginn 16. maí ađ tilraunum Evrópusambandsins til ađ setja kínverskum útflytjendum steininn fyrir dyrnar yrđi mćtt međ „markvissum“ ađgerđum í ţví skyni ađ verja réttmćta kínverska hagsmuni.

„Sá ađili sem stofnar til vandrćđa verđur ađ taka afleiđingum ţess,“ sagđi talsmađurinn og vísađi ţar til nýlegra áforma sem framkvćmdastjórn ESB hefur kynnt í ţví skyni ađ koma í veg fyrir kínversk undirbođ vegna ýmiss varnings.

Framkvćmdastjórnin hefur í bígerđ ađ leggja allt ađ 68% refsitolla á sólarrafhlöđur og búnađ tengdum ţeim frá Kína. Eru yfirvöld í Peking sökuđ um ađ grafa undan heimsmarkađsverđi međ háum ríkisstyrkjum.

Ţá skýrđi framkvćmdastjórn ESB frá ţví miđvikudaginn 15. maí ađ hún mundi hefja rannsókn á hvort kínversk farsímafyrirtćki hefđu stundađ ólögmćtt undirbođ á ESB-markađi.

Shen benti á ađ evrópsk fyrirtćki hefđu miklu meiri markađshlutdeild á kínverskum síma- og fjarskiptamarkađi en kínversk fyrirtćki innan ESB og hvers kyns afskipti eđa íhlutun í starfsemi kínverskra fyrirtćki gćti orđiđ báđum ađilum til tjóns. Hann sagđi hins vegar ađ Kínverjar hefđu engan áhuga á viđskiptastríđi viđ ESB.

Opinberar tölur frá Brussel sýna ađ Kínverjar selja síma- og fjarskiptatćki ár hvert til ESB fyrir einn milljarđ evra. Sala Kínverja á sólarrafhlöđum og tengdum búnađi til ESB nemur um 22 milljörđum evra á ári, Kínverjar flytja hins vegar inn búnađ og efni tengt sólarrafhlöđum fyrir 7,5 milljarđa evra á ári frá ESB.

Heimild dw.de

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS