Ţriđjudagurinn 3. ágúst 2021

Kínverjar segjast ćtla ađ verja fullveldi sitt á höfunum - minna Frakka á ađ Frakkland sé í Evrópu


2. júní 2013 klukkan 15:10

Nćst ćđsti yfirmađur Alţýđuhers Kína sagđi í rćđu á Shangri-La öryggismálaráđstefnunni í Singapúr sunnudaginn 2. júní ađ flotaćfingar Kínverja á umdeildum hafsvćđum í Austur- og Suđur-Kínahafi hefđu ţann tilgang ađ tryggja fullveldisrétt Kína á hafsvćđunum.

Kínversk herskip

„Afstađa okkar til Austur-Kínahafs og Suđur-Kínahafs er ađ ţau lúti fullveldi Kína,“ sagđi Qi Jianguo undir-hershöfđingi međ ađstođ túlks. „ Ţetta er alveg skýrt af okkar hálfu. Ţess vegna er ekkert ólögmćtt eđa óljóst í sambandi viđ kínversk herskip á ţessum slóđum og eftirlitsstörf ţeirra.“

Hér er um ađ rćđa deilur Kínverja viđ Japana um Senkaku-eyjar, sem Kínverjar kalla Diayou, í Austur-Kínahafi. Í Suđur-Kínahafi er taliđ ađ finna megi olíu og gas. Ţar deila Kínverjar um yfirráđ viđ stjórnvöld í Brunei, Malaysíu, á Filippseyjum og í Vítenam.

Nágrannaţjóđum Kínverja stendur ć minna á sama um yfirlýsingar stjórnvalda í Peking og kínverska hersins um áform sín á höfunum viđ strendur Kína. Qi lét ţó orđ falla til ađ draga úr ótta ţessara ţjóđa ţegar hann sagđi: „Kínverjar hafa aldrei haft ţađ á stefnuskrá ríkisins ađ leggja undir sig erlend svćđi međ hervaldi.“

Alţjóđahermálastofnunin í London, (IISS), hefur í 12 ár haldiđ árlega ráđstefnu í Singapúr, Shangri-La-ráđstefnuna, um öryggismál á Kyrrahagssvćđinu og í Asíu. Ţangađ koma stjórnmálamenn, hershöfđingjar og herfrćđingar frá öllum heimshornum.

Chuck Hagel, varnarmálaráđherra Bandaríkjanna, situr ráđstefnuna ađ ţessu sinni. Áriđ 2011 kynnti Bandaríkjastjórn áform sín um ađ stórauka návist herafla síns á Kyrrahafi og í Asíu. Kanadastjórn sendi Peter Mackay varnarmálaráđherra til Singapúr. Hann benti í rćđu sinni á ađ frá Kanada vćru fleiri stjórnarerindrekar í löndunum viđ Kyrrahaf en í nokkrum öđrum heimshluta.

Chaterine Ashton, utanríkismálastjóri ESB, situr ráđstefnuna í Singapúr og er ţađ í fyrsta sinn sem svo háttsettur fulltrúi ESB sér ástćđu til ađ taka ţátt í henni. Ţá eru ţar einnig Philip Hammond, varnarmálaráđherra Breta, og Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráđherra Frakklands.

Franski varnarmálaráđherrann lét ţess getiđ í rćđu sinni ađ Frakkar ćttu hagsmuna ađ gćta í Asíu og á Kyrrahafi vegna yfirráđa yfir eyjum á svćđinu. Fréttaritari Le Monde á fundinum segir ađ ţessi ummćli ráđherrans hafi ekki falliđ í góđan jarđveg hjá Li Ji, flotaforingja frá Kína, sem hafi einfaldlega sagt. „Í okkar augum er Frakkland í Evrópu!“ Kínverjar vildu greinilega ekki ađ Frakkar létu ađ sér kveđa hernađarlega á Kyrrahafi eđa í Asíu.

Í Le Monde segir ađ franski ráđherrann hafi lagt sérstaka áherslu á tölvuöryggi og Shangri-La ráđstefnan hafi ađ verulegu leyti snúist um ţađ. Bandaríkjamenn telja ađ Kínverjar (kínverski herinn?) hafi hvađ eftir annađ gert tölvuárásir á bandarísk tölvukerfi. Ţá var nýlega skýrt frá rannsókn í Ástralíu sem leiddi til ásakana í áströlskum blöđum um ađ Kínverjum hefđi tekist ađ stela teikningum af nýrri byggingu fyrir áströlsku leyniţjónustuna.

Heimild: dw.de – Le Monde

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS