Nćst ćđsti yfirmađur Alţýđuhers Kína sagđi í rćđu á Shangri-La öryggismálaráđstefnunni í Singapúr sunnudaginn 2. júní ađ flotaćfingar Kínverja á umdeildum hafsvćđum í Austur- og Suđur-Kínahafi hefđu ţann tilgang ađ tryggja fullveldisrétt Kína á hafsvćđunum.
„Afstađa okkar til Austur-Kínahafs og Suđur-Kínahafs er ađ ţau lúti fullveldi Kína,“ sagđi Qi Jianguo undir-hershöfđingi međ ađstođ túlks. „ Ţetta er alveg skýrt af okkar hálfu. Ţess vegna er ekkert ólögmćtt eđa óljóst í sambandi viđ kínversk herskip á ţessum slóđum og eftirlitsstörf ţeirra.“
Hér er um ađ rćđa deilur Kínverja viđ Japana um Senkaku-eyjar, sem Kínverjar kalla Diayou, í Austur-Kínahafi. Í Suđur-Kínahafi er taliđ ađ finna megi olíu og gas. Ţar deila Kínverjar um yfirráđ viđ stjórnvöld í Brunei, Malaysíu, á Filippseyjum og í Vítenam.
Nágrannaţjóđum Kínverja stendur ć minna á sama um yfirlýsingar stjórnvalda í Peking og kínverska hersins um áform sín á höfunum viđ strendur Kína. Qi lét ţó orđ falla til ađ draga úr ótta ţessara ţjóđa ţegar hann sagđi: „Kínverjar hafa aldrei haft ţađ á stefnuskrá ríkisins ađ leggja undir sig erlend svćđi međ hervaldi.“
Alţjóđahermálastofnunin í London, (IISS), hefur í 12 ár haldiđ árlega ráđstefnu í Singapúr, Shangri-La-ráđstefnuna, um öryggismál á Kyrrahagssvćđinu og í Asíu. Ţangađ koma stjórnmálamenn, hershöfđingjar og herfrćđingar frá öllum heimshornum.
Chuck Hagel, varnarmálaráđherra Bandaríkjanna, situr ráđstefnuna ađ ţessu sinni. Áriđ 2011 kynnti Bandaríkjastjórn áform sín um ađ stórauka návist herafla síns á Kyrrahafi og í Asíu. Kanadastjórn sendi Peter Mackay varnarmálaráđherra til Singapúr. Hann benti í rćđu sinni á ađ frá Kanada vćru fleiri stjórnarerindrekar í löndunum viđ Kyrrahaf en í nokkrum öđrum heimshluta.
Chaterine Ashton, utanríkismálastjóri ESB, situr ráđstefnuna í Singapúr og er ţađ í fyrsta sinn sem svo háttsettur fulltrúi ESB sér ástćđu til ađ taka ţátt í henni. Ţá eru ţar einnig Philip Hammond, varnarmálaráđherra Breta, og Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráđherra Frakklands.
Franski varnarmálaráđherrann lét ţess getiđ í rćđu sinni ađ Frakkar ćttu hagsmuna ađ gćta í Asíu og á Kyrrahafi vegna yfirráđa yfir eyjum á svćđinu. Fréttaritari Le Monde á fundinum segir ađ ţessi ummćli ráđherrans hafi ekki falliđ í góđan jarđveg hjá Li Ji, flotaforingja frá Kína, sem hafi einfaldlega sagt. „Í okkar augum er Frakkland í Evrópu!“ Kínverjar vildu greinilega ekki ađ Frakkar létu ađ sér kveđa hernađarlega á Kyrrahafi eđa í Asíu.
Í Le Monde segir ađ franski ráđherrann hafi lagt sérstaka áherslu á tölvuöryggi og Shangri-La ráđstefnan hafi ađ verulegu leyti snúist um ţađ. Bandaríkjamenn telja ađ Kínverjar (kínverski herinn?) hafi hvađ eftir annađ gert tölvuárásir á bandarísk tölvukerfi. Ţá var nýlega skýrt frá rannsókn í Ástralíu sem leiddi til ásakana í áströlskum blöđum um ađ Kínverjum hefđi tekist ađ stela teikningum af nýrri byggingu fyrir áströlsku leyniţjónustuna.
Heimild: dw.de – Le Monde
Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkisstjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđustjóra stćkkunarmála í framkvćmdastjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...
Kolbeinn Árnason, framkvćmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópuskýrslum, frá Hagfrćđistofnun HÍ og Alţjóđamálastofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...
Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?
Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.
Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu
Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópuţingsins ţess efnis ađ Evrópusambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.
Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsisflokkur Wilders tapi fylgi
Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsisflokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópuţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópuţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.