Fimmtudagurinn 6. ágúst 2020

Baulađ á leik­stjóra í Bayreuth eftir frumsýningu Rínargullsins


27. júlí 2013 klukkan 12:46
Úr uppfærslunni á Rínargullinu í Bayreuth 26. júlí 2013.

Baulađ var á ţýska leikstjórann Frank Castorf eftir frumsýningu á nýrri uppfćrslu hans á Rínargullinu eftir Richard Wagner á árlegu óperuhátíđinni í Bayreuth í Ţýskalandi ţar sem nú er minnst 200 ára afmćlis Wagners. Óperan sem segir frá ţví ţegar Rínargullinu er rćnt af Niflunganum Alberich er látin gerarst í subbulegu hóteli í Texas í uppfćrslu Castorfs.

Hringur Niflungans eftir Richard Wagner er myndađur af fjórum óperum, Rínargulliđ er forleikur og síđan koma Valkyrjan, Siegfried og Ragnarök. Rínargulliđ var frumsýnt ađ kvöldi föstudags 26. júlí og bauluđu gestir og blístruđu reiđilega til ađ láta í ljós óánćgju međ uppfćrsluna.

Fjölmiđlar segja hins vegar ađ um 2.000 óperugestir hafi fagnađ söngvurunum međ innilegu lófataki og hrifingarhrópum. Ţá hafi einnig veriđ látin í ljós mikil ánćgja ţegar Kirill Petrenko, hljómsveitarstjóri frá Rússlandi, steig fram á sviđiđ eftir frumraun sína í óperuhúsinu í Bayreuth sem Richard Wagner lét reisa á sínum tíma sem umgjörđ um flutning verka sinna.

Hin hefđbundna mynd Rínargullsins er ađ vatnadísir gćti gullsins í bylgjum viđ bakka Rínar. Í uppfćrslu Castorfs gerist óperan í subbulegu móteli viđ Route 66 í Bandaríkjunum ţar sem skuggalegir glćpamenn og mellur koma í stađ norrćnna guđa.

Ljóshćrđar vćndiskonur leika Rínardísirnar, risarnir Fáfnir og Fasolt eru skúrkar međ hornaboltakylfur og Loki er eins konar „paparazzo“, ágengur ljósmyndari.

Castorf (62 ára) er forstjóri Volksbühne-leikhússins í Berlín og hann hefur ađ sögn DW oft gengiđ fram af leikhúsgestum međ gjörbreyttri mynd af klassískum leikverkum. Fyrir frumsýninguna gagnrýndi Castorf starfsađstćđur í Festspielhaus, óperuhúsinu í Bayreuth, sem nú er umhlukiđ pöllum vegna viđgerđa á húsinu.

Valkyrjan verđur frumsýnd laugardaginn 27. júlí.

Óperuhátiđin í Bayreuth hófst formlega ađ ţessu sinni fimmtudaginn 25. júlí međ frumsýningu á Hollendingnum fljúgandi eftir Richard Wagner. Joachim Gauck, forseti Ţýskalands, og Angela Merkel kanslari voru á međal frumsýningargesta.

Í fyrsta sinn í sögu hátíđarinnar var frumsýningin sýnd beint í 200 kvikmyndahúsum um heim allan og í sjónvarpi.

Hátíđin er til 28. ágúst og verđa 30 sýningar á sjö óperum auk Hringsins (fjórar óperur) eru ţađ Hollendingur fljúgandi, Tannhäuser og Lohengrin.

Menn ţurfa ađ bíđa í allt ađ 10 árum eftir ađ fá miđa á Bayreuth-hátíđina á almennum markađi.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS