Föstudagurinn 7. ágúst 2020

Bundesbank spáir ađ Grikkir ţurfi ţriđja neyđarlániđ á árinu 2014


11. ágúst 2013 klukkan 18:14

Í nýjasta hefti Der Spiegel sem kemur út mánudaginn 12. ágúst er birt frásögn reist á trúnađarsbréfi frá ţýska seđlabankanum, Bundesbank, til ţýska fjármálaráđuneytisins og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (AGS) ţar sem spáđ er ađ óhjákvćmilegt verđi ađ veita Grikkjum ţriđja neyđarlániđ snemma árs 2014.

Bundesbank hefur „verulegar efasemdir“ um ađ gríska ríkisstjórnin geti stađiđ viđ fyrirheit sitt til alţjóđlegra lánardrottna og hrundiđ umsömdum efnahagsumbótum í framkvćmd. Ţá bendir Bundesbank á ađ „pólitísk tregđa“ hafi komiđ í ljós viđ afgreiđslu á 5,7 milljarđa evru greiđslu af samţykktu láni til Grikkja fyrir skömmu.

Í bréfinu er spáđ ađ ríkisstjórnir evru-ríkja „muni örugglega samţykkja nýja áćtlun um ađstođ viđ Grikki“ í síđasta lagi snemma árs 2014. Bundesbank telur „óvenjumikla“ áhćttu tengjast núgildandi björgunaráćtlun fyrir Grikkland og framganga grísku ríkisstjórnarinnar sé „varla viđunandi“.

Um ţessar mundir eru öll mál í Ţýskalandi sett í samhengi viđ kosningar til sambandsţingsins 22. maí og nú velta fjölmiđlamenn fyrir sér hvort fréttin í Der Spiegel kunni ađ skađa Angelu Merkel ţar sem sagt verđi ađ hún hafi vísvitandi gert of lítiđ úr efnahagsvanda Grikkja. Merkel og Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, hafa margítrekađ ađ efnahagsţróunin í Grikklandi ţróist í samrćmi viđ áćtlanir og ţau hafa ţví ađ Grikkir ţarfnist meiri hjálpar.

Grikkir hafa ţegar fengiđ tvö neyđarlán frá Evrópusambandinu og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum alls 240 milljarđa evra og hafa 90% lánanna ţegar veriđ greidd til Grikkja. Lokagreiđsla er ráđgerđ á árinu 2014.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS