Ţriđjudagurinn 18. febrúar 2020

Fimm ár frá falli Lehman Brothers - hćttan ekki liđin hjá í fjármálakerfinu - skiptum er ólokiđ


15. september 2013 klukkan 18:26

Sunnudaginn 15. september 2013 eru rétt fimm ár síđan bandaríski bankinn Lehman Brothers varđ gjaldţrota. Jean-Claude Trichet, sem var forseti bankastjórnar Seđlabanka Evrópu, í september 2008 segir í tilefni fimm ára afmćlis falls Lehman Brothers: „Viđ erum enn stödd á hćttusvćđi“ og ástćđa sé ađ búa sig undir nćstu kreppu.

Ţađ vakti mikla undrun á sínum tíma ţegar Bandaríkjastjórn ákvađ ađ veita Lehman Brothers ekki ţá fyrirgreiđslu sem bankinn ţurfti til ađ halda lífi. Á fjármálamörkuđum var ţetta eins og ţruma úr heiđskíru lofti ţví ađ ţar höfđu menn aldrei ímyndađ sér ađ svo stór fjármálastofnun yrđi látin sigla sinn sjó.

Viđ fall bankans lék allt fjármálakerfi heimsins á reiđiskjálfi og virtist um tíma geta hruniđ eins og spilaborg. Traust hvarf í millibankaviđskiptum og íslensku bankarnir áttu ekki lengur ađgang ađ erlendu lánsfé, ţrír hinir stćrstu féllu í október 2008. Uppgjöri á ţrotabúi Lehman Brothers er ekki lokiđ.

Til ađ halda fjármálakerfinu á floti hafa seđlabankar og stjórnendur ríkisfjármála í fjölmörgum löndum lagt fram gífurlega fjármuni. Áhrifanna gćtir einnig í efnaghagslífi Vesturlanda ţar sem ríkt hefur samdráttarskeiđ.

Milljónir manna hafa misst vinnuna og jafnvel enn fleiri orđiđ ađ sjá af eignum sínum. Í Bandaríkjunum reyndist mikill fjöldi fólks ófćr um ađ greiđa af húsnćđislánum og yfirgaf einfaldlega heimili sín.

Lögđ hefur veriđ áhersla á ađ draga úr áhćttustarfsemi banka og annarra fjármálastofnana en ţeim hefur ekki veriđ skákađ međ gjörbreyttu regluverki. Ţá hafa margir ţeirra sem áttu sinn ţátt í óförunum međ glannaskap skapađ sér fótfestu ađ nýju. Dick Fuld, forstjóri Lehman Brothers viđ falliđ, hefur stofnađ ráđgjafafyrirtćki til ţjónustu viđ ţá sem vilja eignast fyrirtćki međ samruna og skortir hann ekki viđskiptavini

Í Le Monde er rćtt viđ Jean-Claude Trichet, ţáverandi forseta bankastjórnar Seđlabanka Evrópu (SE). Hann er međal annars spurđur hvort ríkisstjórn George W. Bush Bandaríkjaforseta hafi ekki getađ gert annađ en láta Lehman Brothers falla. Trichet segir ađ stjórnin hafi ekki átt annarra kosta völ. Seđlabanki Bandaríkjanna (Fed) hafi stutt ţá sem leystu bankann Bear Stern úr fjötrum yfirvofandi gjaldţrots og bandaríska fjármálaráđuneytiđ hafi bjargađ Freddie Mac og Fannie Mae íbúđalánasjóđunum. Ţessar ađgerđir hafi sćtt mikilli gagnrýni. Ekki hafi veriđ unnt ađ ganga lengra.

Eftir gjaldţrotiđ hafi hins vegar allt kerfiđ leikiđ á reiđiskjálfi og virtist geta riđađ til falls eins og spilaborg. Hinn 18. september 2008 hafi SE og seđlabankar Bandaríkjanna, Bretlands, Japans, Kanada og Sviss skýrt frá samvinnu sem átti sér ekkert fordćmi. Í samvinnu viđ Fed hafi SE veitt evrópskum bönkum 110 milljarđa dollara fyrirgreiđslu og síđan 240 milljarđa dollara 29. september 2008. Alls hafi veriđ teknar 10 ákvarđanir innan SE um fyrirgreiđslu á fyrstu 30 dögunum eftir fall Lehmans Brothers. Hinn 8. október 2008 hafi allir seđlabankar lćkkađ stýrivexti sína. Slíkt hafi veriđ einsdćmi.

Harvey Miller hjá lögmannsstofunni Weil, Gotshal & Mangel sem leiđir uppgjöriđ í Bandaríkjunum segir viđ Bloomberg-fréttastofuna ađ enn muni líđa „ţrjú til fimm ár“ ţar til skiptum bankans ljúki. Hann telur líklegt ađ kröfuhafar fái 22% af kröfum sínum úr ţrotabúinu.

Taliđ er ađ kostnađur viđ skiptin nemi 2,3 milljörđum dollara í Bandaríkjunum og rennur stór hluti greiđslanna til fyrirtćkja á borđ viđ Alvarez Marshal og PricewaterhouseCoopers (PwC).

Uppgjöri á Lehman Brothers í Evrópu stjórnar PwC en KPMG stjórnar uppgjörinu í Asíu. Í uppgjörsskýrslu vegna Lehman Brothers International (Evrópu) sem var birt í mars kemur fram ađ ţá ţáđu enn 479 manns laun sem ráđgjafar fyrirtćkisins og fengu hinir hćst settu ţeirra 900 evrur (tćpar 150.000 ISK) á tímann í laun. Taliđ er ađ heildarkostnađur viđ skiptin verđi ţrír milljarđar dollara.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS