Sunnudagurinn 28. nóvember 2021

Fráfarandi Nokia-for­stjóri segir erfitt ađ hafna 25 milljónum dollara vegna fráfarandi eiginkonu


25. september 2013 klukkan 19:50

Ţegar Microsoft keypti farsímahluta Nokia á dögunum fyrir 7.9 milljarđa dollara ákvađ Stephen Elop, forstjóri Nokia, ađ láta af störfum hjá félaginu og hverfa til nýrra starfa hjá Microsoft. Nokia sagđi ađ vegna ţessa ćtti hann rétt á launum í 18 mánuđi og sérstökum kaupauka stjórnenda. Alls námu ţessi laun 5,7 milljónum dollara.

Stephen Elop

Ţá á hann einnig rétt á hlutabréfum sem metin eru á 19,7 milljónir dollara. Alls hverfur hann ţví á braut frá Nokia međ 25,4 milljónir dollara í vasanum. Ţessi háa greiđsla hefur vakiđ reiđi í Finnlandi međal annars hjá Jan Vapaavuori efnahagsmálaráđherra sem á ađ hafa sagt: „Ég á erfitt međ ađ sjá rökin fyrir ţessum bónus.“

Stjórnendur Nokia reyna ađ sefa reiđi manna vegna ţessa međ ţví ađ hvetja Elop til ađ samţykkja minni starfslokagreiđslu. Finnska blađiđ Helsingin Sanomat segir hins vegar ađ Elop hafni ósk Nokia af ţví ađ hann sé ađ skilja.

Í blađinu segir ađ Elop bendi á ađ finnsk lög mćli fyrir um ađ kona hans eigi rétt á helmingi 25 milljón dollaranna viđ skilnađ og hann neyđist ţví til ađ sannfćra hana um ađ sćtta sig viđ lćgri fjárhćđ afsali hann sér hluta af ţví sem hann geti krafist.

Máliđ verđur flóknara en ella vegna ţess ađ kona Elops býr nú í Bandaríkjunum og óvíst er hvort skilnađurinn verđi ađ finnskum eđa bandarískum lögum.

Nokia hefur veriđ undir smásjánni síđan ađ fréttist ađ starfssamningur Elops vćri verulega á annan veg en samningar forvera hans. Einkum vekur athygli ađ í samningi hans er tekiđ fram ađ „verđi breyting á yfirráđum“ fyrirtćkisins eigi hann rétt á bónus sem taki miđ ađ verđi hlutabréfa í fyrirtćkinu.

Risto Siilasmaa, stjórnarformađur Nokia, sagđi í fyrstu ađ ákvćđin í samningi Elops vćru „efnislega svipuđ ákvćđum í samningum fyrrverandi forstjóra Nokia“. Hann viđurkenndi ţó síđar ađ Elop fengi 14,6 milljón evrum hćrri greiđslu en Olli-Pekka Kallasvuo nćsti Nokia-forstjóri á undan honum. Hann var rekinn fyrir ţremur árum.

Siilasamaa sagđi Helsingin Sanomat ađ ţađ hefđi orđiđ „slys“ viđ gerđ samningsins viđ Elop og ţess vegna ćtti hann rétt á ţessari háu fjárhćđ. „Ţetta er mjög óheppilegt vegna ţessa máls og vekur jafnframt mikil tilfinningaleg viđbrögđ,“ sagđi Siilasamaa.

Heimild: The Daily Telegraph

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS