Mánudagurinn 24. janúar 2022

Atvinnuleysi minnkar um 0,1% á evru-svćđinu - óbreytt innan ESB


1. október 2013 klukkan 11:30

Atvinnuleysi minnkađi á evru-svćđinu í fyrsta sinn í rúm tvö ár í 12% í júlí en ţađ var 12,1% í júní. Hélst ţađ áfram í 12% í ágúst. Ţetta segir í tilkynningu Eurostat, hagstofu ESB, ţriđjudaginn 1. október. Atvinnuleysiđ hafđi aukist jafnt og ţétt frá í febrúar 2011.

Atvinnulausum fćkkađi um 16.000 í 19,17 milljónir en á einu ári frá ágúst 2012 hefur atvinnulausum fjölgađ um 895 ţúsund.

Sé litiđ til ESB í heild, 28 ríkja, Króatía varđ ađili 1. júlí 2013, er hlutfall atvinnulausra óbreytt á milli mánađa 10,9%, fjórđa skiptiđ í röđ. Heildarfjöldi fólks án atvinnu er 26,59 milljónir, 38.000 fćrri en í júní.

Heldur dró úr atvinnleysi ungs fólks, frá ágúst 2012 til ágúst 2013 fćkkađi ţví um 52.000 á evru svćđinu í 3,45 milljónir og um 123.000 í ESB-löndunum í 5,49 milljónir.

Atvinnuleysi fólks á aldrinum 16 til 25 ára er enn mjög mikiđ, 23,7% á evru-svćđinu og 23,3% innan ESB. Í Grikklandi var ţetta hlutfall 61,5% og 56% á Spáni í ágúst.

Atvinnuleysi var minnst í Austurríki 4,9% í ágúst og ţar á eftir er Ţýskaland međ 5,2%. Mest er atvinnuleysiđ í Grikklandi 27,9% og á Spáni 26,2%.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS