Föstudagurinn 30. september 2022

Grikkland: Fyrrverandi varnarmála­ráđherra, kona hans og dóttir, sakfelld fyrir peningaţvćtti á mútufé vegna vopnakaupa


7. október 2013 klukkan 15:13

Akis Tsochatzopoulos, fyrrverandi varnarmálaráđherra Grikklands og einn af stofnendum gríska sósíalistaflokksins, PASOK, var mánudaginn 7. október sakfelldur fyrir ađ koma á fót flóknu kerfi peningaţćvćttis til ađ fela slóđ milljóna dollara sem sagt er ađ hann hafi ţegiđ í mútur viđ gerđ kaupsamninga um vopn í ţágu ríkisins.

Akis Tsochatzopoulos

Málaferlin tóku fimm mánuđi og í lok ţeirra var Tsochatzopoulos (74 ára) sakfelldur auk 16 annarra sakborninga, ţ. á m. konu hans, dóttur og nokkurra viđskiptafélaga. Öll voru dćmd fyrir ađ hafa tekiđ ţátt í ţvćtti á mútufé međ honum međ ţví ađ nota til ţess aflandsfélög og fasteignaviđskipti. Ákvörđunar um refsingu er beđiđ.

Hvađ sem líđur refsingu fyrir peningaţvćttiđ er ljóst ađ Tsochatzopoulos kemst ekki hjá ađ sćta fangavist. Hann var dćmdur í mars 2013 í átta ára fangelsi fyrir ađ hafa skotiđ eignum undan skatti, einkum kaupum á húsi skammt frá Akrópólis. Ţađ er ein fasteignanna sem notuđ hefur veriđ sem hluti af peningaţvćttiskerfinu.

Tsochatzopoulos hefur setiđ í varđhaldi í Korydallos-fangelsinu í Aţenu síđan hann var handtekinn í apríl 2012. Hann sakar stjórnvöld um pólitískar ofsóknir í sinn garđ.

Hann er hćst setti stjórnmálamađur sem hefur sćtt ákćru síđan 1991 ţegar Andreas Papandreou, fyrrverandi forsćtisráđherra, var sýknađur af ákćru um ađ hafa ţegiđ mútur í skiptum fyrir ađ hafa neytt ríkisfyrirtćki til ađ bćta stöđu einkabanka sem glímdi viđ vandrćđi. Lögfrćđingur Akis Tsochatzopoulos segir ađ dómnum verđi áfrýjađ.

Fyrir rétti var ţví haldiđ fram ađ Tsochatzopoulos hefđi stungiđ nćrri 75 milljónum dollara í eigin vasa á međan hann var varnarmálaráđherra 1996 til 2001. Ţá skrifađi hann undir tvo stóra samninga sem samtals námu um 4 milljörđum dollara, annan um rússneskt eldflaugavarnakerfi og hinn um ţýska kafbáta.

Ráđherrann fyrrverandi bađ hvađ eftir annađ um ađ stjórnmálamenn sem komu ađ gerđ samninganna, ţar á međal tveir fyrrverandi forsćtisráđherrar, Costas Simitis og George A. Papandreou, yrđu kallađir sem vitni í málinu gegn sér. Dómarar höfnuđu tilmćlum hans. Ţeir sögđu máliđ snúast um ásakanir um mútur en ekki vopnasamningana.

Stjórnmálaskýrendur segja dóminn sem felldur var mánudaginn 7. október óvenjulegan í Grikklandi ţar sem sjaldan sé stofnađ til málareksturs gegn háttsettum embćttismönnum ríkisins. Í tíđ ríkisstjórnar Antonis Samaras hefur hins vegar veriđ hert á ađgerđum til ađ upprćta spillingu innan stjórnmálaelítunnar. Flestir Grikkir kenna henni um óstjórnina í landinu sem leitt hafi til hins mikla skuldavanda og neytt Grikki til ađ leita ásjár hjá alţjóđlegum lánastofnunum.

Vassilis Papageorgopoulos, fyrrverandi borgarstjóri í Ţessalóníki, annarri stćrstu borg landsins var í febrúar 2013 dćmdur í lífstíđarfangelsi fyrir ađ hafa svikiđ 24,5 milljónir dollara úr borgarsjóđi.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS