Ţriđjudagurinn 27. september 2022

Frakkland: Menntaskóla­nemar mótmćla á götum úti vegna brottvísana útlendinga


18. október 2013 klukkan 12:56

Ţúsundir menntaskólanema í París skrópuđu í skólum fimmtudaginn 17. október og gengu fylktu liđi ađ innanríkisráđuneytinu til ađ mótmćla brottvísunum skólafélaga sinna. Ađgerđir nemendanna eru liđur í andófi gegn harđri brottvísunarstefnu gegn róma-fólki (sígaunum).

Menntaskólanemar mótmæla í París.

Athygli nemendanna beinist ađ tveimur skólafélögum, Leonördu Dibrani (15 ára) frá Kosovo og Khatchik Kachatryan (19 ára) frá Armeníu. Ţeim var vísađ úr landi međ fjölskyldum sínum eftir ađ umsóknum um hćli hafđi veriđ hafnađ.

Skólayfirvöld í París sögđu ađ kennsla hefđi truflast í 20 skólum fimmtudaginn 17. október. Í bćnum Mende í suđurhluta Frakklands efndu 100 nemendur einnig til mótmćla undir slagorđinu: „Leonarda fer ekki í skólann – ekki viđ heldur.“

Manuel Valls, innanríkisráđherra sósíalista, lét á dögunum orđ falla sem hafa veriđ túlkuđ á ţann veg ađ hann vildi ađ um 20.000 rómar yfirgćfu Frakkland hefur lofađ ađ láta kanna hvernig stađiđ var ađ brottvísun Leonördu.

Róma-stúlkan hafđi búiđ tćplega fimm ár í Frakklandi. Hún var fjarlćgđ úr skólabíl og handtekin međ vísan til ţess ađ hún hefđi komiđ ólöglega til landsins áriđ 2009. Hún var flutt úr landi međ móđur sinni og fimm systkinum miđvikudaginn 9. október. Í samtali viđ AP-fréttastofuna sem tekiđ var í bćnum Mitrovica í norđurhluta Kosovo sagđist hún vilja snúa aftur til Frakklands.

„Ég á heima í Frakklandi,“ sagđi hún. „Ég tala ekki sama mál og fólkiđ hérna og ég ţekki engan. Mig langar bara ađ snúa aftur til Frakklands og gleyma öllu sem hefur gerst.“

Khatchik Kachatryan hafđi veriđ tvćr vikur í verknámi í september ţegar hann var handtekinn og sakađur um ţjófnađ. Hann var sendur til Armeníu fyrir viku ţrátt fyrir mótmćli skólafélaga í París.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS