Sunnudagurinn 9. ágúst 2020

ESB: Hart sótt ađ Mariu Damanaki vegna makrílfundar


21. október 2013 klukkan 12:14

Fulltrúar sjómanna munu mánudaginn 21. október funda međ Mariu Damanaki, sjávarútvegsstjóra ESB, í Brussel til ađ brýna hana á ađ semja ekki víđ Fćreyinga og Íslendinga á ţann veg um makríl ađ líta megi á niđurstöđuna sem friđmćli viđ rćningjaţjóđir.

Maria Damanaki

Fulltrúar Íslands, Fćreyja, ESB og Noregs koma saman í London í vikunni til ađ rćđa aflahámark á makríl á árinu 2014 og skiptingu aflans milli strandríkja. Grćnland hefur nú bćst í hóp ţessara ríkja en 52.000 lestir af makríl veiddust síđsumars 2013 í grćnlenskri lögsögu og var aflanum ađ mestu landađ hér á landi.

Ţvert á hrakspár sjómanna í Skotlandi og á Írlandi um ađ veiđar Íslendinga og Fćreyinga undanfarin ár mundu gera út af viđ makrílstofninn hefur hann vaxiđ meira en nokkru sinni og Alţjóđahafrannsóknaráđiđ telur ađ auka megi aflamagn um 64% ár árinu 2014 í um ţađ bil 900.000 lestir.

Krafa sjómanna á hendur Mariu Damanaki er ađ hún semji ekki án samflots viđ Norđmenn og ţá verđi Fćreyingum og Íslendingum ekki heimilađ ađ veiđa makríl í lögsögu ESB.

Fundurinn í London verđur hinn fyrsti um skiptingu makrílaflans eftir ađ ný stjórn sest ađ völdum í Noregi.

Fyrir utan ţrýsting frá sjómönnum er einnig sótt ađ Mariu Damanaki á ESB-ţinginu ţar sem Pat the Cope Gallhager, ESB-ţingmađur frá Írlandi, varar viđ ađ Damanaki semji viđ Íslendinga og Fćreyinga á ţann hátt ađ hún sé ađ heiđra skálkinn.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS