Sunnudagurinn 9. ágúst 2020

Angela Merkel bođar aukin fjárlagaafskipti framkvćmda­stjórnar ESB á evru-svćđinu


21. október 2013 klukkan 20:34

Angela Merkel Ţýskalandskanslari vill auka vald framkvćmdastjórnar ESB til afskipta af fjárlagagerđ einstakra evru-landa. Der Spiegel segir ađ kanslarinn hafi kynnt Herman Van Rompuy, forseta leiđtogaráđs ESB, ţessar hugmyndir sínar á fundi fimmtudaginn 17. október. Hún ćtli ađ reifa ţćr á fundi leiđtogaráđsins 24. og 25. október.

Angela Merkel og Herman Van Rompuy

Tillagan snýst um ađ framkvćmdastjórn ESB og ríkisstjórn evru-lands geri međ sér bindandi samning um ađ auka samkeppnishćfni, fjárfestingu og aga í ríkisfjármálum. Gegn ţessu fćr viđkomandi ríki rétt til fjárstuđnings af sameiginlegum fjárlögum evru-svćđisins.

Ţessum áformum verđur ekki hrundiđ í framkvćmd án breytinga á sáttmálum ESB. Reynslan segir ađ ţađ geti orđiđ erfitt og langvinnt verkefni.

Der Spiegel segir ađ hugmynd Merkel mćlist ekki vel fyrir, hvorki međal annarra ráđamanna evru-ríkja né hjá jafnađarmönnum sem vinna međ henni ađ myndun nýrrar ríkisstjórnar í Ţýskalandi. Merkel láti ţađ hins vegar ekki aftra sér. Hún hafi ţegar kynnt tímasetta áćtlun. Hún ćtli ađ sjá hvađ gerist í ESB-ţingkosningunum í maí 2014. Síđan komi ađ ţví ađ velja nýjan forseta framkvćmdastjórnar ESB í stađinn fyrir José Manuel Barroso sem ljúki kjörtímabili sínu á árinu 2014. Der Spiegel segir ađ Merkel hafi tvisvar sinnum tryggt Barroso forsetastöđuna en nú fari hún ekki leynt međ skömm sína á honum.

Merkel líti ţannig á ađ tćkfćri sitt til ađ láta til skarar skríđa komi ţegar ný framkvćmdastjórn ESB verđi sest ađ völdum. Henni sé sama ţótt sjónarmiđ hennar njóti lítils stuđnings ţegar hún ýtir umbótatillögum sínum úr vör. Hún sé vön ađ vera í ţeirri stöđu í baráttunni til varnar evrunni. Í upphafi vildi enginn hlusta á hana ţegar hún vildi ađ Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn gegndi lykilhlutverki viđ töku ákvarđana um neyđarlán til evru-ríkja í vanda. Ţá sagđi hún: „Ég er líklega nćstum ein á báti. Mér er sama. Ég hef rétt fyrir mér.“

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS