Mi­vikudagurinn 28. september 2022

ESB: Gilda a­rar reglur um starfslok framkvŠmda­stjˇra frß BelgÝu en M÷ltu?


11. nˇvember 2013 klukkan 13:12
Karel De Gucht

Karel de Gucht, vi­skiptamßlastjˇri ESB, sŠtir skattarannsˇkn Ý heimalandi sÝnu BelgÝu vegna vi­skipta sem hann ßtti ß­ur en hann var valinn Ý framkvŠmdastjˇrn ESB. Hann situr ßfram Ý ESB-embŠtti sÝnu ■rßtt fyrir rannsˇknina. John Dalli var heilbrig­ismßlastjˇri ESB, hann var kn˙inn til a­ segja sig ˙r framkvŠmdastjˇrninni ■egar Ý hßmŠli komst a­ hann Štti Ý vitor­i me­ ■rřstihˇpi tˇbaksframlei­enda. ═ fj÷lmi­lum velta menn fyrir sÚr hvers vegna einn ESB-framkvŠmdastjˇri situr ßfram en ÷­rum er gert a­ vÝkja vegna rannsˇknar mßls.

John Dalli

Ůetta var rŠtt vi­ talsmann ESB ß bla­amannafundi f÷studaginn 9. oktˇber „Vi­ skulum ekki blanda ■essum tveimur mßlum saman,“ sag­i upplřsingafulltr˙i ESB og bŠtti vi­: „Um er a­ rŠ­a einkadeilu milli belgÝskra skattayfirvalda og fj÷lskyldu de Guchts.“

Af hßlfu ESB er l÷g­ ßhersla ß a­ mßlareksturinn gegn de Gucht snerti ß engan hßtt st÷rf hans Ý framkvŠmdastjˇrn ESB. Bla­amenn velta fyrir sÚr hvort JosÚ Manuel Barroso, forseti framkvŠmdastjˇrnar ESB, mˇti afst÷­u sÝna til hŠfni manna eftir ■vÝ hvort ■eir sÚu saka­ir um a­ brjˇta l÷g ß­ur en ■eir ver­a framkvŠmdastjˇrar e­a ß me­an ■eir sitja Ý framkvŠmdastjˇrninni.

Karel de Gucht rŠddi st÷­u sÝna vi­ Barroso a­ morgni f÷studags 8. nˇvember. Ůa­ hefur ekki fengist upplřst hvort til ßlita hef­i komi­ a­ de Gucht fengi leyfi frß st÷rfum ß me­an mßli­ gegn honum fŠri Ý gegnum belgÝska rÚttarkerfi­. Finnst bla­am÷nnum skrřti­ a­ ekki skuli skřrt frß ■vÝ mi­a­ vi­ fyrirheit framkvŠmdastjˇrnarinnar um a­ „vir­a Ýtrasta gegnsŠi“.

═ Brusselbla­inu New Europe er mßnudaginn 11. nˇvember dregi­ Ý efa a­ John Dalli hafi noti­ ■ess Ý nŠgilega rÝkum mŠli a­ teljast saklaus ■ar til sekt hans yr­i s÷nnu­. N˙ telji margir a­ ekki gildi hi­ sama um Belga og Maltverja.

John Dalli hefur sjßlfur bent ß a­ de Gucht-mßli­ hafi „afhj˙pa­ hrŠsni Barrosos, forseta framkvŠmdastjˇrnarinnar, og framkvŠmdastjˇrnarinnar Ý heild ■ar sem beitt sÚ tveimur kv÷r­um vi­ mat Ý ■essu mßli og mßlinu sem snerti Dalli“.

John Dalli segir a­ hann hafi ekki noti­ ■ess a­ vera talinn saklaus ■egar framkvŠmdastjˇrnin og OLAF, and-spillingarskrifstofa ESB, fj÷llu­u um mßl hans. Barroso hafi reki­ Dalli ß sta­num og neita­ honum um a­gang a­ skřrslunni sem lß a­ baki ßkv÷r­un hans og einnig neita­ honum a­ leita a­sto­ar l÷gfrŠ­inga. ═ mßli Dallis var ekki gripi­ til neinna a­ger­a Ý heimalandi hans. Ůvert ß mˇti segja yfirv÷ld ß M÷ltu a­ ekki sÚ ßstŠ­a til neins mßlarekstrar gegn Dalli.

John Dalli segir:

„Munurinn ß mßli de Guchts og mßlinu gegn mÚr er mj÷g skřr:

TˇbaksfyrirtŠki koma ekki a­ mßli de Guchts.

BelgÝska rÝkisstjˇrnin sß ekkert tŠkifŠri ݡlgi­ Ý starfslokum de Guchts.“

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri frÚttir

Kolbeinn ┴rnason: Ë■arfi a­ rŠ­a frekar vi­ ESB vegna afst÷­u Brusselmanna Ý sjßvar­˙tvegsmßlum - tvŠr Evrˇpu­skřrslur sty­ja sjˇnarmi­ L═┌

Kolbeinn ┴rnason, framkvŠmda­stjˇri Lands­sambands Ýslenskra ˙tvegs­manna (L═┌) segir a­ Ý tveimur nřlegum Evrˇpu­skřrslum, frß HagfrŠ­i­stofnun H═ og Al■jˇ­a­mßla­stofnun H═, komi fram r÷k sem sty­ji ■ß afst÷­u L═┌ a­ ═sland eigi a­ standa utan ESB. Ůß segir hann ˇ■arfa a­ ganga lengra Ý vi­rŠ­um vi­ ES...

Nor­urslˇ­ir: Risastˇrir ÷skuhaugar fastir Ý Ýs?

Rannsˇknir benda til a­ hlřnun jar­ar og s˙ brß­nun hafÝss, sem af henni lei­ir geti losa­ um 1 trilljˇn ˙rgangshluta ˙r plasti, sem hafi veri­ hent Ý sjˇ og sitji n˙ fastir Ý Ýsbrei­um ß Nor­urslˇ­um. Ůetta segja rannsakendur a­ geti gerzt ß einum ßratug. Me­al ■ess sem rannsˇknir hafa leitt Ý ljˇs er a­ slÝkir ÷skuhaugar sÚu a­ myndast ß Barentshafi.

Ůřzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu

Angela Merkel liggur n˙ undir har­ri gagnrřni fyrir ummŠli, sem h˙n lÚt falla, n˙ nokkrum d÷gum fyrir kosningar til Evrˇpu­■ingsins ■ess efnis a­ Evrˇpu­sambandi­ vŠri ekki „socialunion“ e­a bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu.

Holland: ┌tg÷nguspßr benda til a­ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

┌tg÷nguspßr, sem birtar voru Ý Hollandi Ý gŠrkv÷ldi benda til a­ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi Ý kosningunum til Evrˇpu­■ingsins sem hˇfust Ý gŠrmorgun og a­ ■ingm÷nnumhans ß Evrˇpu­■inginu fŠkki um tvo en ■eir hafa veri­ fimm. Ůetta gengur ■vert ß spßr um uppgang flokka lengst til hŠgri Ý ■eim kosningum.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS