Mánudagurinn 26. október 2020

Fyrrverandi Ţýskalands­forseti fyrir rétti í spillingarmáli


14. nóvember 2013 klukkan 13:51

Christian Wulff, fyrrverandi forseti Ţýskalands, kom fimmtudaginn 14. nóvember fyrir rétt í Hannover. Hann neitar ađ hafa ţegiđ fjárhagslegan greiđa áriđ 2008 ţegar hann var forsćtisráđherra Neđra-Saxlands. Vinur hans, kvikmyndaframleiđandi, hefur einnig veriđ stefnt fyrir rétt í Hannover.

Christian Wulff (t.v.) og David Groenewald við réttarhöldin 14. nóvember 2013.

Réttarhöldin eru hin fyrstu sem nokkru sinni hafa veriđ vegna máls á hendur fyrrverandi forseta Ţýskalands. Christian Wulff sagđi af sér embćtti forseta á árinu 2012. Hann ákvađ ađ halda uppi vörnum fyrir rétti í stađ ţess ađ greiđa 20.000 evru sekt til ađ ná sáttum viđ ákćruvaldiđ.

Ţegar Wulff gekk í hérađsdómhúsiđ í Hannover sagđist hann „ávallt“ hafa hagađ sér á réttan hátt. Sér mundi örugglega takast ađ hrekja ţađ sem eftir stćđi af ásökunum í sinn garđ.

Wulff, einu sinni náinn bandamađur Angelu Merkel kanslara, varđ forseti áriđ 2010, 51 árs, yngsti mađur sem sest hefur á forsetastól í Ţýskalandi. Ásakanir vegna fjármála og fjárgreiđa tóku ađ birtast í desember 2011. Lenti forsetinn ţá undir smásjá ţýskra fjölmiđla og sagđi af sér í febrúar 2012.

Ákćran snýst um eitt mál: ađ áriđ 2008 hafi David Groenewold kvikmyndaframleiđandi greitt fyrir Wulff og eiginkonu hans (ţau eru nú skilin) 719 evru (119.000 ISK) hótelreikning ţegar hjónin tóku ţátt í Oktoberfest, bjórhátíđ í München.

Groenewold hafnar ásökunum um ađ hafa gert opinberum embćttismanni greiđa. Hann hefur neitađ ađ greiđa 30.000 evra sekt til ađ ná sáttum viđ ákćruvaldiđ í málinu.

Eftir stutt réttarhald fimmtudaginn 14. nóvember var ţví slitiđ ţegar lögmenn Groenewold kvörtuđu undan of miklum fjölda fjölmiđlamanna í almennum áheyrendasćtum salarins. Sjötíu fjölmiđlamenn hafa fengiđ heimild dómarans til sitja í salnum. Máliđ verđur tekiđ upp ađ nýju í apríl 2015. Alls hafa 46 vitni veriđ nefnd til sögu og verđa ţau yfirheyrđ í réttinum.

Saksóknarar segja ađ fyrir kvikmyndaframleiđandanum hafi vakađ ađ fá Wulff til ađ fá stórfyrirtćkiđ Siemens, međ höfđuđstöđvar í München, til ađ fjármagna eina af kvikmyndum Groenewolds.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS