Sunnudagurinn 7. ágúst 2022

Ţýskaland: Stór samsteypu­stjórn međ stórt hlutverk, segir Angela Merkel


27. nóvember 2013 klukkan 15:38

Angela Merkel, leiđtogi Kristilegra demókrata (CDSU), Horst Seehofer, leiđtogi Kristilegra sósíalista (CSU) í Bćjaralandi og Sigmar Gabriel, leiđtogi Jafnađarmannaflokksins (SPD), kynntu miđvikudaginn 27. nóvember og lýsti ánćgju međ stjórnarsáttmála á 177 blađsíđum sem veriđ hefur í smíđum frá ţví fáeinum dögum eftir ţingkosningarnar í Ţýskalandi 22. september. Lokafundur um sáttmálann stóđ í 17 klukkustundir.

Kampakátir flokksforingjar handsala stjórnarsáttmála: Sigmar Gabriel, Angela Merkel og Horst Seehofer

„Viđ verđum stór samsteypustjórn međ stórt hlutverk,“ sagđi Merkel á blađamannafundi í Berlín. „Viđ tökum ekki höndum saman um skuldir heldur til ađ skapa stöđugleika.“

Kristilegir féllust á kröfu SPD um lágmarkslaun, 8.50 evrur á tímann frá og međ nćsta ári. Heimild verđur til ađ semja sig undan ákvćđum um lágmarkslaun fram til ársins 2017. Í ţessu felst ađ um 1 milljón Ţjóđverja á lćgstu launum ţurfa ekki félagslega uppbót til ađ draga fram lífiđ.

SPD setti fram kröfur um breytingu á eftirlaunakerfinu og varđandi tvöfaldan ríkisborgararétt. Ţeir komast á full eftirlaun sem verđa 63 ára og hafa unniđ ađ minnsta kosti í 45 ár. Börn erlendra foreldra sem eru fćdd og alin upp í Ţýskalandi eftir 1990 geta fengiđ tvöfaldan ríkisborgararétt. Fram til ţessa hafa ţau orđiđ ađ velja á milli ríkisborgararéttar í Ţýskalandi eđa ćttlandi foreldra sinna fyrir 23 ára aldur.

Kristilegir stóđu fast gegn skattahćkkunum, skattar hćkka alls ekki né skuldir ríkisins frá og međ 2015.

Fallist var á kröfu CSU um veggjald á útlendinga. Um er ađ rćđa gjald á bíla sem skráđir eru utan Ţýskalands og gjaldtakan verđur ađ falla ađ ESB-lögum og reglum.

Nú verđur stjórnarsáttmálinn lagđur undir atkvćđi 470.000 félaga í SPD. Stefnt er ađ ţví ađ niđurstađa liggi fyrir um miđjan desember. Sigmar Gabriel sagđi ađ flokksmenn sínir mundu „örugglega“ styđja sáttmálann.

Skipan í ráđherraembćtti verđur ákveđin eftir atkvćđagreiđsluna innan SPD. CDU mun fara međ forystu í ríkisstjórninni og hafa samtals fimm ráđherra auk yfirmanns kanslaraskrifstofunnar (ígildi ráđherra), SPD fćr sex ráđherra og CSU ţrjá.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS