Fimmtudagurinn 13. ágúst 2020

Úkraína: Í fyrsta sinn mótmćlt fyrir framan forsetabústađinn


29. desember 2013 klukkan 16:20

Ţúsundir mótmćlenda komu sunnudaginn 29. desember í fyrsta sinn saman fyrir framan heimili Viktors Janúkóvitsj, forseta Úkraínu, sem er í um 15 km frá miđborg Kiev. Fólkiđ fór á reiđhjólum, bifreiđum og smárútum út úr borginni til bústađarins ađ sögn fréttaritara AFP.

Fjöldi varđmanna hélt fólkinu í um 300 metra fjarlćgđ frá heimili forsetans. Mótmćlendur báru líkkistu til ađ árétta von sína um ađ bundinn yrđi endir á stjórnmálaferil Janúkovitsj. Ţeir hrópuđu: „Rís upp, Kiev!“ og „Farđu, Janúkóvitsj!“

Mótmælendur með líkkistu til að árétta von sína um að stjórnmálaferli Úkraínuforseta sé að ljúka.

Stjórnarandstćđingar í Úkraínu og fjölmiđlar hafa sakađ Janúkóvitsj um ađ afla fjár til ađ reisa húsiđ á ólögmćtan hátt og ţar sé íburđur meiri en hćfi fyrir ţjóđ sem berjist í bökkum.

Tetjana Tsjornvol blađakona sem varđ fyrir árás ofbeldismanna á dögunum hafđi rannsakađ fjármögnun bústađar forsetans og hvernig stađiđ var ađ byggingu hans.

Vitali Klitsjtkó, hnefaleikakappi og leiđtogi UDAR-stjórnarandstöđuflokksins, stóđ uppi á smárútu og gagnrýndi „spillingu“ elítunnar í rćđu fyrir framan mannfjöldan:

„Yfirvöldin skulu ekki halda ađ ţau geti faliđ sig ađ baki víggirđingar og ekki hlustađ á raddir fólksins. Ţau sjá hve viđ erum mörg og viđ óttumst ekki. Nćst verđum viđ ein milljón.“

Forsetaskrifstofan hefur stađfastlega neitađ ađ Janúkóvitsj hafi hagađ sér óviđurkvćmilega vegna smíđi og fjármögnunar bústađarins.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS