Ţriđjudagurinn 27. september 2022

Grikkland: Forsćtis­ráđherrann segir ţjóđina losna undan lánaskilmálum ţríeykisins á árinu 2014


31. desember 2013 klukkan 13:29

Antonis Samaras, forsćtisráđherra Grikklands, sagđi mánudaginn 30. desember ađ Grikkir mundu losna undan skilyrđum neyđarláns frá ţríeykinu, ESB, Seđlabanka Íslands og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (ASG) á árinu 2014, ţeir mundu ekki ţarfnast frekari neyđarlána.

Í sjónvarpsávarpi til ţjóđarinnar sagđi Samaras:

Antonis Samaras

„Á árinu 2014 munum viđ stíga stórt skref frá lánasamningnum. Á árinu 2014 munu Grikkir ađ nýju reyna fyrir sér á fjármálamörkuđum, ţeir hefja ađ nýju vegferđ sem venjuleg ţjóđ.

Á nýja árinu verđur opinberlega skýrt frá ţví ađ Grikkir geti sjálfir stađiđ undir skuldabyrđinni, ţađ verđur ekki ţörf á nýjum lánum og nýjum lánaskilmálum.“

Ţríeykiđ veitti Grikkjum fyrst 110 milljarđa evra í neyđarlán áriđ 2010. Annađ neyđarlániđ, 130 milljarđa evra, fengu ţeir áriđ 2012. Ţá hafa veriđ afskrifuđ rúmlega 100 milljarđa evra lán frá bönkum, tryggingafélögum og öđrum einka-lánveitendum.

Síđasta útborgun síđara neyđarlánsins er um mitt ár 2014. Ţrátt fyrir orđ forsćtisráđherrans segir AFP-fréttastofan ţađ trú margra ađ enn ţurfi ađ veita Grikkjum meiri efnahagsađstođ. Lánveitendur óttist ađ Grikkir geti ekki stađiđ undir 4,4 milljarđa evru endurgreiđslum á árinu 2014. Á árinu 2015 kunni hiđ óbrúađa bil ađ verđa orđiđ 10,9 milljarđar evra.

Í sex ár hefur veriđ efnahagssamdráttur í Grikklandi og atvinnuleysiđ er nú rúmlega 27%. Ríkisstjórnin telur ađ dálítill hagvöxtur verđi á árinu 2014 og smávćgilegur afgangur af rekstri ríkissjóđs sé litiđ fram hjá lánsfjárkostnađi.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS