Ţriđjudagurinn 27. september 2022

Frakkar neita ađ lána Mónu Lísu til Flórens - minnast átti 100 ára afmćlis tilraunar til ađ selja Ítölum verkiđ


31. desember 2013 klukkan 14:31

Frakkar hafa hafnađ beiđni frá Flórens á Ítalíu um ađ ţeir sendi málverkiđ af Mónu Lísu eftir Leonardo da Vinci frá Louvre-safninu til landsins ţar sem verkiđ var málađ. Ítalir kalla verkiđ Gioconda og hefur ţađ veriđ í 215 ár í Louvre.

Móna Lísa

Frá ţessu var skýrt í ítalska blađinu La Stampa ţriđjudaginn 31. desember. Ćtlunin var ađ setja upp sýningu međ málverkinu í Flórens til ađ minnast ţess ađ öld er liđin frá ţví ađ ţađ fannst ađ nýju eftir stuld ţess áriđ 1911. Um 150.000 manns höfđu ritađ nafn sitt undir áskorun til franskra yfirvalda.

Vincent Beriot, yfirmađur menningarminja í Frakklandi, sagđi ađ ţađ myndi kalla á mörg „tćknileg vandamál“ ađ lána verkiđ. Hann bćtti auk ţess viđ ađ „málverkiđ [vćri] óađskiljanlegur hluti af ímynd og alţjóđlegri virđingu Louvre-safnsins sem um átta milljónir manna frá Frakklandi og öllum löndum heims [heimsćktu] ár hvert, ţeir [mundu] aldrei sćtta sig viđ fjarveru málverksins“.

Taliđ er ađ myndin af Mónu Lísu hafi veriđ máluđ á milli 1503 og 1506. Myndin er sögđ best ţekkta, mest skođađa, mest umrćdda, mest lofađa í söng og mest eftirgerđa listaverk í heimi. Ţađ er trú manna ađ ţar sé um ađ rćđa mynd af Lisu Gheradini, eiginkonu Francescos del Giocondos (sem gefur henni ítalska nafniđ). Frans 1. Frakkakonungur eignađist myndina á 16. öld og síđan hefur hún veriđ eign Frakka.

Málverkiđ hefur veriđ til sýnis í Louvre-safninu í París síđan 1797. Verkinu var stoliđ úr safninu 21. ágúst 1911. Grunur féll á franska framúrstefnuskáldiđ Guillaume Apollinaire. Hann var handtekinn vegna málsins og ţá reyndi hann ađ flćkja vin sinn, Pablo Picasso, í máliđ. Nöfn beggja voru síđar hreinsuđ af öllum grunsemdum.

Ţađ var ekki fyrr en tveimur árum síđar sem ţjófurinn fannst – ítalskur starfsmađur safnsins, Vincenzo Peruggia. Fréttir hermdu ađ á ţessum árum hafi Peruggia fundist ađ sýna ćtti myndina í ítölsku safni.

Hann var handtekinn á árinu 1913 ţegar hann reyndi ađ selja Mónu Lísu til stjórnenda Uffizi-safnsins í Flórens. Verkinu var skilađ aftur til Frakklands og Peruggia var dćmdur í sex mánađa fangelsi.

Heimild: The Local

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS