Laugardagurinn 8. ágúst 2020

Dieudonné sćtir banni í mörgum frönskum borgum - Frakklands­forseti styđur banniđ


7. janúar 2014 klukkan 20:17

Borgarstjórar í frönskum borgum keppast nú viđ ađ banna skemmtikraftinum umdeilda, Dieudonné M‘bala M‘bala,b ađ koma fram í borgum sínum vegna ásakana í hans garđ um gyđingahatur. Hann má ekki sýna í Bordeux, Marseille, Nantes og Tours.

Dieudonné hefur sex sinnum veriđ sektađur fyrir hatursáróđur í garđ gyđinga. Hann ćtlađi ađ hefja sýningaferđ um Frakkland í Nantes fimmtudaginn 9. janúar.

Dieudonné M?Bala M?Bala

François Hollande Frakklandsforseti hefur lýst stuđningi viđ ákvörđun Manuels Walls, innanríkisráđherra sósíalista, um ađ beita sér gegn sýningaferđ Dieudonnés.

Í uppistandi hefur Dieudonné grínast međ gasklefana og er sakađur um ađ hćđast ađ ţeim sem lifđu helförina og fórnarlömbum hennar. Hann hafnar ţví hins vegar ađ handarhreyfingin quenelle sem lýst er sem vörumerki hans sé afbökum nasistakveđja, hann segir um tákn gegn ráđandi öflum ađ rćđa.

Manuel Walls innanríkisráđherra sagđi mánudaginn 6. janúar ađ hann hefđi ráđlagt borgar- og bćjarstjórum og lögreglustjórum ađ banna sýningu Dieudonnés vćri taliđ ađ hún ógnađi almannafriđi.

Uppistand Dieudonnés, Veggurinn, er sagt einkennast af niđurlćgjandi ummćlum um gyđinga. Hann nýtur vinsćlda ţrátt fyrir ósvífni sína og 5.000 miđar höfđu selst á sýningu hans í Nantes ţegar hún var bönnuđ.

Hann er bókađur á ýmsum stöđum í Frakklandi fram í júní.

Jacques Verdier, lögfrćđingur Dieudonnés, segir ađ skjólstćđingur sinn muni áfrýja ákvörđunum um bann á sýningu hans. Hann muni höfđa til hinnar ríku frönsku hefđar um málfrelsi: „Tjáningarfrelsiđ er ekki háđ geđţótta stjórnvalda eđa skemmtikrafts,“ segir í yfirlýsingu lögfrćđingateymis Dieudonnés. „Í ţví felst rétturinn til ađ gera ţađ sem er erfiđast í mannlegum samskiptum – einkum ađ lýsa tilfinningum sínum fyrir einhverjum.“

Margir óttast ađ ákvörđun stjórnvalda um ađ banna sýningar Dieudonnés snúist í andhverfu sína, einkum ef henni er hnekkt af dómstólum og festi ţar međ sérstöđu hans í sessi.

Mannréttindasamstök Frakklands sögđu í yfirlýsingu mánudaginn 6. janúar ađ í stađ ţess ađ grípa til banns á veikum lagagrunni og óvissu um pólitískar afleiđingar ćttu yfirvöldin ađ einbeita sér ađ ţví ađ refsa fyrir framin afbrot.

Heimild: BBC

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS