Sunnudagurinn 25. september 2022

OECD viđurkennir mistök viđ efnahagsspár vegna evru-kreppunnar


13. febrúar 2014 klukkan 13:53

Efnahags- og framfarastofnunin í París (OECD) segir ađ ţau mistök starfsmanna sinna ađ sjá ekki fyrir hina alvarlegu bankakreppu í Evrópu feli í sér mestu villu viđ efnahagsspár síđan í olíukreppunni á áttunda áratugnum. Ţessa játningu er ađ finna í úttektarskýrslu á bankakreppunni sem OECD birti ţriđjudaginn 11. febrúar.

„Ađ ríkisskuldavandinn skyldi vaxa stig af stigi kom okkur í opna skjöldu af ţví ađ viđ áttum ekki von á ađ svo náin tengsl vćru á milli veikleika innan bankakerfisins og ríkisfjármála,“ sagđi Pier Carlo Padoan, ađalhagfrćđingur OECD, ţegar hann kynnti úttektarskýrsluna á fundi í London.

„Viđ höfum lćrt mikiđ af ţessari kreppu,“ sagđi hann.

Ţegar litiđ er á efnahagsspár OECD fyrir árin 2008 og 2009 sést ađ stofnunin vanmat áhrif skuldavandans og ofmat síđan hagvaxtarhrađa nćstu ára.

Padoan sagđi ađ mestu mistök greinenda OECD hafi veriđ ađ halda ađ evru-skuldakreppan mundi smátt og smátt leysast af sjálfri sér:

„Ađ viđ skyldum hvađ eftir annađ ćtla ađ evru-kreppan yrđi ađ engu međ tímanum og ađ skuldaálag á ríkisskuldabréf mundi minnka hefur reynst vera höfuđástćđan fyrir ţví ađ spár reyndust rangar.“

Í frásögn EUobserver af ţessari játningu frá OECD segir ađ stofnunin sé ekki sú fyrsta sem hefur veriđ ásökuđ um ađ hafa vanmetiđ alvarleika kreppunnar.

Framkvćmdastjórn ESB og Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn hafa sćtt mikilli gagnrýni fyrir lélegt og alltof bjartsýnt mat og spár, einkum varđandi Grikkland. Ţar hefur efnahagssamdráttur orđiđ hvađ mestur í ţróuđu hagkerfi á friđartímum. Landsframleiđsla minnkađ um rúm 25%, atvinnuleysi varđ 27% og rúmlega 60% hjá ungu fólki.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS